Rúmenska knattspyrnulandsliðið fór heim frá Kasakstan með eitt stig og lítinn pening þar sem að leikmenn liðsins voru rændir.
Að minnsta kosti tólf leikmenn liðsins lentu í því að peningum var stolið af þeim á hóteli rúmenska liðsins.
Það sem vekur þá mesta athygli er sú staðreynd að nuddbekk liðsins var einnig stolið.
Ekki er búið að finna ræningjana og Rúmenarnir eru ekki bjartsýnir á að fá peningana sína til baka.
Rúmenar rændir í Kasakstan
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn


Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti


Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“
Íslenski boltinn

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn



Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli
Íslenski boltinn
