Englendingar og Slóvenar gerður markalaust jafntefli út í Slóveníu í kvöld. Leikurinn var hluti af undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer árið 2018.
Leikurinn var virkilega bragðdaufur og hefur leikur enska liðsins alls ekki verið sannfærandi undanfarna mánuði. Wayne Rooney byrjaði leikinn á bekknum hjá enskum en fékk korter til að setja mark sitt á leikinn undir lokin.
Joe Hart var í banastuði í marki Englands og geta gestirnir þakkað honum að leikurinn tapaðist ekki.
Í kvöld vann Litháen Möltu 2-0 og Slóvakar völtuðu fyrir Skota 3-0.
Staðan í E-riðli er þannig að Englendingar eru í efsta sætinu með sjö stig. Litháar og Slóvenar eru í 2.-3. með fimm stig.
Joe Hart kom þeim ensku til bjargar í Slóveníu | Myndband
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn