Tyrkir fengu „mikilvæga kennslustund í fótbolta“ frá Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. október 2016 09:00 Birkir Bjarnason var með framhaldsnámskeið í miðjuspilsfræðum í gærkvöldi. vísir/ernir Tyrkneska landsliðið í fótbolta var tætt í sundur í Laugardalnum í gær þegar það tapaði, 2-0, fyrir strákunum okkar í þriðju umferð undankeppni HM 2018 í fótbolta. Þetta er í annað sinn á tveimur árum sem Tyrkir steinliggja í Laugardalnum en liðin mættust í fyrsta leik undankeppni EM 2016 og þá vann Ísland, 3-0.Sjá einnig:Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Tyrkir unnu seinni leikinn ytra fyrir ári síðan en þá þurfti Tyrkland að vinna til að komast á EM en Ísland var löngu búið að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Frakklandi. Þar komst Ísland í átta liða úrslit en Tyrkir fór heim eftir riðlakeppnina. Tyrkneskir fjölmiðlar og sérfræðingar heillast af spilamennsku okkar manna. Eins og Vísir sagði frá í morgun var Ridvan Dilmen, fyrrverandi landsliðsmaður Tyrklands, á því að sínir menn hefðu ekki getað landað sigri í Laugardalnum þó spilað hefði verið til morgun. Fyrirsögn umfjöllunar BirGün eftir leikinn er: „Fótboltakennsla frá Íslandi.“ Þar er farið fögrum orðum um strákana okkar og spilamennsku liðsins bæði í gær og fyrir tveimur árum.Sjá einnig:Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Skrifað er um að kerfið einfaldlega virki hjá íslenska liðinu á meðan það sem Fatih Terim, landsliðsþjálfari Tyrklands, setti upp var langt frá því að virka. Tyrkland er nú búið að koma tvisvar hingað til lands á tveimur árum og tapa í bæði skiptin gegn íslensku liði sem spilaði alveg eins í bæði skiptin og vann sannfærandi sigra. Íslenska uppleggið er sagt einfaldlega virka og að því leyti fékk Tyrkland mikilvæga kennslustund í fótbolta í Laugardalnum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Hefðum ekki unnið Ísland þó við hefðum spilað til morguns“ Fyrrverandi landsliðsmaður Tyrklands var hrifinn af spilamennsku Íslands en langt frá því að vera sáttur með sína menn. 10. október 2016 08:00 Jón Daði: Liðsheildin er svakaleg Jón Daði Böðvarsson kom aftur inn í byrjunarlið Íslands eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í leiknum gegn Finnlandi. 9. október 2016 22:02 Hannes Þór: Ekki algengt að muna ekki eftir færi Hannes Þór Halldórsson átti fremur náðugan dag í íslenska markinu gegn Tyrkjum í kvöld. 9. október 2016 22:15 Birkir: Tyrkir sköpuðu sér varla færi í kvöld Birkir Bjarnason var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Íslands gegn Tyrklandi í kvöld en hann sagði spilamennsku kvöldsins mun heildsteyptari en gegn Finnum og að Ísland hefði engin færi gefið á sér. 9. október 2016 21:56 Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. 9. október 2016 22:15 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Tyrkneska landsliðið í fótbolta var tætt í sundur í Laugardalnum í gær þegar það tapaði, 2-0, fyrir strákunum okkar í þriðju umferð undankeppni HM 2018 í fótbolta. Þetta er í annað sinn á tveimur árum sem Tyrkir steinliggja í Laugardalnum en liðin mættust í fyrsta leik undankeppni EM 2016 og þá vann Ísland, 3-0.Sjá einnig:Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Tyrkir unnu seinni leikinn ytra fyrir ári síðan en þá þurfti Tyrkland að vinna til að komast á EM en Ísland var löngu búið að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Frakklandi. Þar komst Ísland í átta liða úrslit en Tyrkir fór heim eftir riðlakeppnina. Tyrkneskir fjölmiðlar og sérfræðingar heillast af spilamennsku okkar manna. Eins og Vísir sagði frá í morgun var Ridvan Dilmen, fyrrverandi landsliðsmaður Tyrklands, á því að sínir menn hefðu ekki getað landað sigri í Laugardalnum þó spilað hefði verið til morgun. Fyrirsögn umfjöllunar BirGün eftir leikinn er: „Fótboltakennsla frá Íslandi.“ Þar er farið fögrum orðum um strákana okkar og spilamennsku liðsins bæði í gær og fyrir tveimur árum.Sjá einnig:Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Skrifað er um að kerfið einfaldlega virki hjá íslenska liðinu á meðan það sem Fatih Terim, landsliðsþjálfari Tyrklands, setti upp var langt frá því að virka. Tyrkland er nú búið að koma tvisvar hingað til lands á tveimur árum og tapa í bæði skiptin gegn íslensku liði sem spilaði alveg eins í bæði skiptin og vann sannfærandi sigra. Íslenska uppleggið er sagt einfaldlega virka og að því leyti fékk Tyrkland mikilvæga kennslustund í fótbolta í Laugardalnum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Hefðum ekki unnið Ísland þó við hefðum spilað til morguns“ Fyrrverandi landsliðsmaður Tyrklands var hrifinn af spilamennsku Íslands en langt frá því að vera sáttur með sína menn. 10. október 2016 08:00 Jón Daði: Liðsheildin er svakaleg Jón Daði Böðvarsson kom aftur inn í byrjunarlið Íslands eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í leiknum gegn Finnlandi. 9. október 2016 22:02 Hannes Þór: Ekki algengt að muna ekki eftir færi Hannes Þór Halldórsson átti fremur náðugan dag í íslenska markinu gegn Tyrkjum í kvöld. 9. október 2016 22:15 Birkir: Tyrkir sköpuðu sér varla færi í kvöld Birkir Bjarnason var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Íslands gegn Tyrklandi í kvöld en hann sagði spilamennsku kvöldsins mun heildsteyptari en gegn Finnum og að Ísland hefði engin færi gefið á sér. 9. október 2016 21:56 Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. 9. október 2016 22:15 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
„Hefðum ekki unnið Ísland þó við hefðum spilað til morguns“ Fyrrverandi landsliðsmaður Tyrklands var hrifinn af spilamennsku Íslands en langt frá því að vera sáttur með sína menn. 10. október 2016 08:00
Jón Daði: Liðsheildin er svakaleg Jón Daði Böðvarsson kom aftur inn í byrjunarlið Íslands eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í leiknum gegn Finnlandi. 9. október 2016 22:02
Hannes Þór: Ekki algengt að muna ekki eftir færi Hannes Þór Halldórsson átti fremur náðugan dag í íslenska markinu gegn Tyrkjum í kvöld. 9. október 2016 22:15
Birkir: Tyrkir sköpuðu sér varla færi í kvöld Birkir Bjarnason var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Íslands gegn Tyrklandi í kvöld en hann sagði spilamennsku kvöldsins mun heildsteyptari en gegn Finnum og að Ísland hefði engin færi gefið á sér. 9. október 2016 21:56
Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. 9. október 2016 22:15
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn