Þjóðin klár fyrir kosningavöku: Kominn með þvaglegg og ætlar ekki að missa af einni mínútu Stefán Árni Pálsson skrifar 29. október 2016 20:15 Fyrstu tölur koma í hús eftir klukkan 22:00. Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. Kjörstaðir eru opnir til klukkan tíu í kvöld og eftir það hefst kosningavaka Íslendinga um land allt en búast má við því að fólk komi víða saman í heimahúsum og fylgist með nýjustu tölum langt fram á nótt. Síðustu ár hefur skemmtileg umræða skapast í kringum allar kosningar á Twitter og má fastlega gera ráð fyrir því að samfélagsmiðilinn fari á hliðina á kvöld og í nótt. Nú er þjóðin aftur á móti að undirbúa kosningavöku eins og sjá má hér að neðan. Allt til reiðu fyrir kosningasjónvarpið, ætla ekki að missa af mínútu. #kosningar pic.twitter.com/TvRans6q1L— Gunnar Már (@gunnarmh) October 29, 2016 Bright Future #kosningar pic.twitter.com/RhZu4blkS2— Dr. Kunstig (@DrKunstig) October 29, 2016 Mikið verið að skammast út í fólk sem ekki kýs. En gleymum ekki að flest er þetta fólk að glíma við kynsjúkdóma. Aðgát skal höfð. #kosningar— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Hugsa sér, óperusýning í kvöld og #TalningaTómas á sama tíma í Ráðhúsinu. Hvernig fer maðurinn að þessu? Gefðu okkur honum séns. #kosningar pic.twitter.com/Tn9HSfk29d— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) October 29, 2016 Við tökum kosningum mis alvarlega. #kosningar pic.twitter.com/SNRXZYdFkx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 29, 2016 #kosningar er að læra á gif pic.twitter.com/UTA7F8XzKa— Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) October 29, 2016 This is your brain on #kosningar pic.twitter.com/nt5Ztmzn4V— Byrnjar (@undarlegt) October 29, 2016 Bogi og Ólafur Þ. í kosningavöku RÚV #kosningar— Guðlaugur Kr. Jör. (@gullikr) October 29, 2016 Ég er við það að míga á mig af spenningi yfir GRAFÍKINNI sem verður notuð í sjónvarpssal #súspennanbara #jöfnunarsæti #inniúti #kosningar— Arnthor Asgrimsson (@addiiceland) October 29, 2016 Millý bíður milli vonar og ótta eftir fyrstu tölum. #kosningar pic.twitter.com/mm5zDBLdOM— Erna Kristín (@ernakrkr) October 29, 2016 Hringið í talninga-Tómas startið þessu drasli #kosningar— Karl Baldvin (KáBjé) (@KarlBaldvin) October 29, 2016 Hvenær koma fyrstu tölur? #kosningar P.s Rikki er dauður.Og já þetta er King Mike og Siggi Bond fyrir aftan mig. pic.twitter.com/7M92vBHS7k— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 29, 2016 Í tilefni eins fátíðra atburða eins og kosninga, var borin hér á borð humar og hvítt með von um betri tíð #kosningar pic.twitter.com/pMp12q4yEC— Klara Berta (@KlaraBerta) October 29, 2016 Kosningar 2016 Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. Kjörstaðir eru opnir til klukkan tíu í kvöld og eftir það hefst kosningavaka Íslendinga um land allt en búast má við því að fólk komi víða saman í heimahúsum og fylgist með nýjustu tölum langt fram á nótt. Síðustu ár hefur skemmtileg umræða skapast í kringum allar kosningar á Twitter og má fastlega gera ráð fyrir því að samfélagsmiðilinn fari á hliðina á kvöld og í nótt. Nú er þjóðin aftur á móti að undirbúa kosningavöku eins og sjá má hér að neðan. Allt til reiðu fyrir kosningasjónvarpið, ætla ekki að missa af mínútu. #kosningar pic.twitter.com/TvRans6q1L— Gunnar Már (@gunnarmh) October 29, 2016 Bright Future #kosningar pic.twitter.com/RhZu4blkS2— Dr. Kunstig (@DrKunstig) October 29, 2016 Mikið verið að skammast út í fólk sem ekki kýs. En gleymum ekki að flest er þetta fólk að glíma við kynsjúkdóma. Aðgát skal höfð. #kosningar— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Hugsa sér, óperusýning í kvöld og #TalningaTómas á sama tíma í Ráðhúsinu. Hvernig fer maðurinn að þessu? Gefðu okkur honum séns. #kosningar pic.twitter.com/Tn9HSfk29d— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) October 29, 2016 Við tökum kosningum mis alvarlega. #kosningar pic.twitter.com/SNRXZYdFkx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 29, 2016 #kosningar er að læra á gif pic.twitter.com/UTA7F8XzKa— Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) October 29, 2016 This is your brain on #kosningar pic.twitter.com/nt5Ztmzn4V— Byrnjar (@undarlegt) October 29, 2016 Bogi og Ólafur Þ. í kosningavöku RÚV #kosningar— Guðlaugur Kr. Jör. (@gullikr) October 29, 2016 Ég er við það að míga á mig af spenningi yfir GRAFÍKINNI sem verður notuð í sjónvarpssal #súspennanbara #jöfnunarsæti #inniúti #kosningar— Arnthor Asgrimsson (@addiiceland) October 29, 2016 Millý bíður milli vonar og ótta eftir fyrstu tölum. #kosningar pic.twitter.com/mm5zDBLdOM— Erna Kristín (@ernakrkr) October 29, 2016 Hringið í talninga-Tómas startið þessu drasli #kosningar— Karl Baldvin (KáBjé) (@KarlBaldvin) October 29, 2016 Hvenær koma fyrstu tölur? #kosningar P.s Rikki er dauður.Og já þetta er King Mike og Siggi Bond fyrir aftan mig. pic.twitter.com/7M92vBHS7k— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 29, 2016 Í tilefni eins fátíðra atburða eins og kosninga, var borin hér á borð humar og hvítt með von um betri tíð #kosningar pic.twitter.com/pMp12q4yEC— Klara Berta (@KlaraBerta) October 29, 2016
Kosningar 2016 Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira