Leiðtogaumræðurnar settu Twitter á hliðina: Karrígulur Óttarr, leynigestur Birgittu og skilnaðarbarnið Katrín Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. október 2016 23:44 Íslenskir tístarar kunna svo sannarlega að gleðjast yfir línulegri dagskrá. Vísir/Anton Kosningarnar eru rétt handan við hornið, endirinn á kosningabaráttunni orðinn áþreifanlegur og aðeins nokkrir klukkutímar í að kjörstaðir opni. Það er því ekki skrítið að margir hafi verið límdir við skjáinn yfir leiðtogaumræðum á RÚV fyrr í kvöld. Twitter heimurinn hreinlega logaði yfir umræðunum og voru menn hreint ekki sammála um hver væri að standa sig best, eða hvað væri eftirtektarverðast. En íslenskir tístarar voru flestir í góðu skapi og reyttu af sér brandarana yfir umræðunum. Vísir fór yfir það helsta. Í fyrsta lagi ber að nefna þá sem duttu í hreint og beint grín yfir þættinum:Gott að einhver ákvað að mæta í búning #kosningar pic.twitter.com/pGKL1KIRdG— Stígur Helgason (@Stigurh) October 28, 2016 Cherhagsmunir eru ekki sérhagsmunir - #kosningar pic.twitter.com/pu7MAyIumq— KosningaHelgi Seljan (@helgiseljan) October 28, 2016 Algjör þöggun um að Dominos er komið með jólakók og október er ekki liðinn. #kosningar— Gunnar Dofri (@gunnardofri) October 28, 2016 ESB? Af hverju ekki þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort Ísland sé DTF? #kosningar #YOLO— Jónas Reynir (@jonasreynir) October 28, 2016 Grín fyrir miðaldra #dasmodel #kraftwerk #kosningar #vikan pic.twitter.com/2CQCETEKUr— Gudni Forseti™ (@GudniKlipp) October 28, 2016 Hvaða lag mynduði taka í kareókí ef þið væruð að stíga á svið eftir 10 mín? #kosningar— Eydís Blöndal (@eydisblondal) October 28, 2016 Ég er kjörkassi í halloween party Politica #politicahi pic.twitter.com/L0RScbl8OX— Daði K. Vigfússon (@dadikv) October 28, 2016 Þá höfðu nokkrir orð á umsjónarmönnum þáttarins, þeim Þóru Arnórsdóttur og Einari Þorsteinssyni.Hugur minn er hjá Einari Þorsteinssyni um þessar mundir. Megi hann lifa þennan seinni hluta af. #kosningar pic.twitter.com/sik8RBPj3t— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) October 28, 2016 Frekar glataður þáttur & stjórnendur fá falleinkunn fyrir að nefna ekki Panama. Samræður stjórnarandstöðu voru stærra hneyksli. #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) October 28, 2016 Svo greinilegt að RÚV er með mjög færa þáttastjórnendur og að umræðan gangi betur þegar 'undir 5%“ flokkarnir eru ekki með #kosningar— Geir Finnsson (@geirfinns) October 28, 2016 Eina ástæðan fyrir því að ég er að horfa á þetta. Ég myndi #kosningar pic.twitter.com/7CCdNDXEPm— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) October 28, 2016 Klæðaburður Óttarrs Proppé vakti athygli að venju:Getum við stofnað KarolinaFund til að kaupa ný jakkaföt handa Óttar Proppé. Í öðrum lit helst. #kosningar #málefnalegt— Snæbjörn Brynjarsson (@artybjorn) October 28, 2016 Tvífarar dagsins #kosningar #fotboltinet pic.twitter.com/VWOMoQ8KFc— Gabríel Eyjólfsson (@gabrielhrannar) October 28, 2016 Afhverju langar mig alltaf í karrý þegar ég sé Mr. Proppé?? #kosningar pic.twitter.com/ivU1d2H9Wq— Ása Bríet Bratta (@asabrietbratta) October 28, 2016 Þá voru einhverjir að velta fyrir sér mögulegum ríkisstjórnarmyndunum:@baragrin Oddný er amman sem mun knúsa alla á eftir— Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) October 28, 2016 #kosningar næsta ríkisstjórn? pic.twitter.com/2XAQGuIZ0O— Bjarki (@bjarkimg) October 28, 2016 Ef VG verður í forsæti - verður þá Steingrímur J aftur einræðisherra ? #kosningar— Solveig Kristjans (@solkristjans) October 28, 2016 Fylgi Samfylkingarinnar vakti einnig gríntaugarnar, en samkvæmt nýjustu könnunum nær Oddný G. Harðardóttir, formaður flokksins, ekki þingsæti: 'Svona marga. Það stefnir í að við fáum svona marga þingmenn" pic.twitter.com/sVoy8G66KW— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) October 28, 2016 Skrítið að enginn hafi séð gríntækifæri í XS, extra small og fylgi Samfylkingar í skoðanakönnunum.— gunnare (@gunnare) October 28, 2016 Útspil Birgittu Jónsdóttur vakti einnig athygli, þar sem hún lyfti blaði sem á stóð Panama þegar Bjarni Benediktsson, tók til máls:Spjaldið er leynigestur RÚV #kosningar— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) October 28, 2016 HVAÐ VAR BIRGITTA AÐ GERA? #kosningar— Jón Pétur (@Jon_Petur) October 28, 2016 Svo voru það þessar almennu pælingar:Birgitta hefur mest gaman af því að vera þarna, listamannseðlið, svo Sigurður Ingi, bully-eðlið, þriðji Benni Jó, engeyjar-eðlið. #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) October 28, 2016 BBen fær glampa í augun þegar @birgittaj veifar nýrri stjórnarskrá framan í hann. #kosningar pic.twitter.com/FiI0B6tOV3— Andrés Ingi (@andresingi) October 28, 2016 Umræður kvöldsins dregnar saman: Loðin svör, í öllum regnbogans litum #kosningar pic.twitter.com/tp9IC990xl— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 28, 2016 Enginn kosningaskjálfti í myndstjórn. #fólkiðábakviðtjöldin #kosningar pic.twitter.com/nEinCfSdVe— Rakel Thorbergs (@RakelThorbergs) October 28, 2016 Djöfull væri fyndið ef Sturla kæmi núna inn, brjálaður og öskraði 'ÞÚ VEIDDIR ALLAN FISKINN Í SJÓNUM“ #kosningar— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) October 28, 2016 Hef drukkið kaffi með nokkrum af formönnunum. S. Ingi afgreiðir bollann hraðast en enginn á breik í Óttarr þegar kemur að magni. #kosningar— Guðmundur K. Jónsson (@borgarskipulag) October 28, 2016 Fræðimenn Birgittu eru svolítið eins og Voldemort, það má víst ekki nefna þá á nafn #kosningar— Ólafur Evert (@OlafurEvert) October 28, 2016 Er það bara ég eða talar Benedikt Jóhannesson eins og hann sé að talsetja fréttir 1961? #kosningar— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) October 28, 2016 Er virkilega ekki hægt, árið 2016, að hafa tístin á skjánum í sambærilegum HD gæðum og myndin er? Hvaða flokkur mun laga það? #kosningar pic.twitter.com/T1fdVjNS2U— Hilmar Þór (@hilmartor) October 28, 2016 Kosningar 2016 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Kosningarnar eru rétt handan við hornið, endirinn á kosningabaráttunni orðinn áþreifanlegur og aðeins nokkrir klukkutímar í að kjörstaðir opni. Það er því ekki skrítið að margir hafi verið límdir við skjáinn yfir leiðtogaumræðum á RÚV fyrr í kvöld. Twitter heimurinn hreinlega logaði yfir umræðunum og voru menn hreint ekki sammála um hver væri að standa sig best, eða hvað væri eftirtektarverðast. En íslenskir tístarar voru flestir í góðu skapi og reyttu af sér brandarana yfir umræðunum. Vísir fór yfir það helsta. Í fyrsta lagi ber að nefna þá sem duttu í hreint og beint grín yfir þættinum:Gott að einhver ákvað að mæta í búning #kosningar pic.twitter.com/pGKL1KIRdG— Stígur Helgason (@Stigurh) October 28, 2016 Cherhagsmunir eru ekki sérhagsmunir - #kosningar pic.twitter.com/pu7MAyIumq— KosningaHelgi Seljan (@helgiseljan) October 28, 2016 Algjör þöggun um að Dominos er komið með jólakók og október er ekki liðinn. #kosningar— Gunnar Dofri (@gunnardofri) October 28, 2016 ESB? Af hverju ekki þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort Ísland sé DTF? #kosningar #YOLO— Jónas Reynir (@jonasreynir) October 28, 2016 Grín fyrir miðaldra #dasmodel #kraftwerk #kosningar #vikan pic.twitter.com/2CQCETEKUr— Gudni Forseti™ (@GudniKlipp) October 28, 2016 Hvaða lag mynduði taka í kareókí ef þið væruð að stíga á svið eftir 10 mín? #kosningar— Eydís Blöndal (@eydisblondal) October 28, 2016 Ég er kjörkassi í halloween party Politica #politicahi pic.twitter.com/L0RScbl8OX— Daði K. Vigfússon (@dadikv) October 28, 2016 Þá höfðu nokkrir orð á umsjónarmönnum þáttarins, þeim Þóru Arnórsdóttur og Einari Þorsteinssyni.Hugur minn er hjá Einari Þorsteinssyni um þessar mundir. Megi hann lifa þennan seinni hluta af. #kosningar pic.twitter.com/sik8RBPj3t— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) October 28, 2016 Frekar glataður þáttur & stjórnendur fá falleinkunn fyrir að nefna ekki Panama. Samræður stjórnarandstöðu voru stærra hneyksli. #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) October 28, 2016 Svo greinilegt að RÚV er með mjög færa þáttastjórnendur og að umræðan gangi betur þegar 'undir 5%“ flokkarnir eru ekki með #kosningar— Geir Finnsson (@geirfinns) October 28, 2016 Eina ástæðan fyrir því að ég er að horfa á þetta. Ég myndi #kosningar pic.twitter.com/7CCdNDXEPm— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) October 28, 2016 Klæðaburður Óttarrs Proppé vakti athygli að venju:Getum við stofnað KarolinaFund til að kaupa ný jakkaföt handa Óttar Proppé. Í öðrum lit helst. #kosningar #málefnalegt— Snæbjörn Brynjarsson (@artybjorn) October 28, 2016 Tvífarar dagsins #kosningar #fotboltinet pic.twitter.com/VWOMoQ8KFc— Gabríel Eyjólfsson (@gabrielhrannar) October 28, 2016 Afhverju langar mig alltaf í karrý þegar ég sé Mr. Proppé?? #kosningar pic.twitter.com/ivU1d2H9Wq— Ása Bríet Bratta (@asabrietbratta) October 28, 2016 Þá voru einhverjir að velta fyrir sér mögulegum ríkisstjórnarmyndunum:@baragrin Oddný er amman sem mun knúsa alla á eftir— Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) October 28, 2016 #kosningar næsta ríkisstjórn? pic.twitter.com/2XAQGuIZ0O— Bjarki (@bjarkimg) October 28, 2016 Ef VG verður í forsæti - verður þá Steingrímur J aftur einræðisherra ? #kosningar— Solveig Kristjans (@solkristjans) October 28, 2016 Fylgi Samfylkingarinnar vakti einnig gríntaugarnar, en samkvæmt nýjustu könnunum nær Oddný G. Harðardóttir, formaður flokksins, ekki þingsæti: 'Svona marga. Það stefnir í að við fáum svona marga þingmenn" pic.twitter.com/sVoy8G66KW— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) October 28, 2016 Skrítið að enginn hafi séð gríntækifæri í XS, extra small og fylgi Samfylkingar í skoðanakönnunum.— gunnare (@gunnare) October 28, 2016 Útspil Birgittu Jónsdóttur vakti einnig athygli, þar sem hún lyfti blaði sem á stóð Panama þegar Bjarni Benediktsson, tók til máls:Spjaldið er leynigestur RÚV #kosningar— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) October 28, 2016 HVAÐ VAR BIRGITTA AÐ GERA? #kosningar— Jón Pétur (@Jon_Petur) October 28, 2016 Svo voru það þessar almennu pælingar:Birgitta hefur mest gaman af því að vera þarna, listamannseðlið, svo Sigurður Ingi, bully-eðlið, þriðji Benni Jó, engeyjar-eðlið. #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) October 28, 2016 BBen fær glampa í augun þegar @birgittaj veifar nýrri stjórnarskrá framan í hann. #kosningar pic.twitter.com/FiI0B6tOV3— Andrés Ingi (@andresingi) October 28, 2016 Umræður kvöldsins dregnar saman: Loðin svör, í öllum regnbogans litum #kosningar pic.twitter.com/tp9IC990xl— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 28, 2016 Enginn kosningaskjálfti í myndstjórn. #fólkiðábakviðtjöldin #kosningar pic.twitter.com/nEinCfSdVe— Rakel Thorbergs (@RakelThorbergs) October 28, 2016 Djöfull væri fyndið ef Sturla kæmi núna inn, brjálaður og öskraði 'ÞÚ VEIDDIR ALLAN FISKINN Í SJÓNUM“ #kosningar— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) October 28, 2016 Hef drukkið kaffi með nokkrum af formönnunum. S. Ingi afgreiðir bollann hraðast en enginn á breik í Óttarr þegar kemur að magni. #kosningar— Guðmundur K. Jónsson (@borgarskipulag) October 28, 2016 Fræðimenn Birgittu eru svolítið eins og Voldemort, það má víst ekki nefna þá á nafn #kosningar— Ólafur Evert (@OlafurEvert) October 28, 2016 Er það bara ég eða talar Benedikt Jóhannesson eins og hann sé að talsetja fréttir 1961? #kosningar— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) October 28, 2016 Er virkilega ekki hægt, árið 2016, að hafa tístin á skjánum í sambærilegum HD gæðum og myndin er? Hvaða flokkur mun laga það? #kosningar pic.twitter.com/T1fdVjNS2U— Hilmar Þór (@hilmartor) October 28, 2016
Kosningar 2016 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira