WOW air hefur flug til írsku borgarinnar Cork Atli Ísleifsson skrifar 26. október 2016 08:33 Cork er önnur stærsta borgin á Írlandi á eftir Dublin. Vísir/AFP WOW air mun hefja flug til Cork á Írlandi í júní á næsta ári. Flogið verður fjórum sinnum í viku, allan ársins hring. Í tilkynningu frá WOW air segir að ákveðið hafi verið að bæta við öðrum áfangastað á Írlandi vegna mikillar eftirspurnar. WOW flýgur einnig til írsku höfuðborgarinnar Dublin. Haft er eftir Skúla Mogensen, eigandi og forstjóri WOW air, að það sé ánægjulegt að geta boðið upp á flug til fleiri áfangastaða á Írlandi en landið hafi mikið upp á að bjóða hvað varðar afþreyingu og stórbrotið landslag. „Við finnum fyrir miklum áhuga Íra á Íslandi og hefur einnig verið mikil eftirspurn þaðan til áfangastaða okkar í Norður-Ameríku,“ segir Skúli. Í tilkynningunni segir að tímasetningar fluganna séu einstaklega hagkvæmar og munu gera Íslendingum kleift að nýta vel daginn þar ytra. Flogið verður frá Keflavíkurflugvelli að morgni og lent klukkan 10:25 að staðartíma. „Eins munu tímasetningarnar frá Cork henta Írum vel sem vilja ná tengiflugi til áfangastaða WOW air í Norður-Ameríku. Flogið verður á mánudögum, miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Cork er önnur stærsta borgin á Írlandi á eftir Dublin. Cork er staðsett við suðvesturströnd Írlands og liggur að höfn. Áin Lee rennur í gegnum Cork og margar brýr tengja borgarhlutana saman og einkenna mjög borgina. Í Cork er gott að versla og veitingastaðir eru fjölmargir. Þá má einnig geta þess að Cork hefur lengi verið vinsæll áfangastaður fyrir golfáhugamenn enda fjölmargir golfklúbbar starfræktir í Cork og nálægum sveitum,“ segir í tilkynningunni. Fréttir af flugi Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
WOW air mun hefja flug til Cork á Írlandi í júní á næsta ári. Flogið verður fjórum sinnum í viku, allan ársins hring. Í tilkynningu frá WOW air segir að ákveðið hafi verið að bæta við öðrum áfangastað á Írlandi vegna mikillar eftirspurnar. WOW flýgur einnig til írsku höfuðborgarinnar Dublin. Haft er eftir Skúla Mogensen, eigandi og forstjóri WOW air, að það sé ánægjulegt að geta boðið upp á flug til fleiri áfangastaða á Írlandi en landið hafi mikið upp á að bjóða hvað varðar afþreyingu og stórbrotið landslag. „Við finnum fyrir miklum áhuga Íra á Íslandi og hefur einnig verið mikil eftirspurn þaðan til áfangastaða okkar í Norður-Ameríku,“ segir Skúli. Í tilkynningunni segir að tímasetningar fluganna séu einstaklega hagkvæmar og munu gera Íslendingum kleift að nýta vel daginn þar ytra. Flogið verður frá Keflavíkurflugvelli að morgni og lent klukkan 10:25 að staðartíma. „Eins munu tímasetningarnar frá Cork henta Írum vel sem vilja ná tengiflugi til áfangastaða WOW air í Norður-Ameríku. Flogið verður á mánudögum, miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Cork er önnur stærsta borgin á Írlandi á eftir Dublin. Cork er staðsett við suðvesturströnd Írlands og liggur að höfn. Áin Lee rennur í gegnum Cork og margar brýr tengja borgarhlutana saman og einkenna mjög borgina. Í Cork er gott að versla og veitingastaðir eru fjölmargir. Þá má einnig geta þess að Cork hefur lengi verið vinsæll áfangastaður fyrir golfáhugamenn enda fjölmargir golfklúbbar starfræktir í Cork og nálægum sveitum,“ segir í tilkynningunni.
Fréttir af flugi Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira