United setti fjögur og Van Persie eitt á gamla heimavellinum | Sjáðu mörkin Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2016 09:45 Manchester United vann öruggan sigur á Fenerbache frá Tyrklandi, 4-1, í þriðju umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi en United-liðið er nú búið að vinna tvo í röð eftir að tapa í fyrstu umferð gegn Feyenoord. Paul Pogba kom United í gang með marki úr vítaspyrnu á 31. mínútu en aðdragandinn að því var í meira lagi glæsilegur. Juan Mata tók niður frábæra sendingu Michaels Carricks í teignum og fékk víti sem Pogba skoraði af öryggi úr. Anthony Martial skoraði annað markið þremur mínútum síðar úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur eftir glæsilega sendingu Mata og Pogba gerði út um leikinn með fallegu mark í uppbótartíma fyrri hálfleiks, 3-0. Jesse Lingaard skoraði fjórða mark Manchester United á 48. mínútu en Robin van Persie klóraði í bakkann fyrir gestina með marki á 83. mínútu á sínum gamla heimavelli, 4-1. Öll mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Van Persie: Væri mögulega enn hjá Man Utd ef Ferguson hefði ekki hætt Robin van Persie, framherji Fenerbache, segir mögulegt að hann væri enn í herbúðum Manchester United ef Sir Alex Ferguson hefði haldið áfram að stýra liðinu. 20. október 2016 08:45 Markaveisla hjá Man. Utd Robin van Persie skoraði fyrir Fenerbahce á sínum gamla heimavelli í kvöld en það gerði lítið því Man. Utd vann leik liðanna, 4-1. 20. október 2016 21:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Manchester United vann öruggan sigur á Fenerbache frá Tyrklandi, 4-1, í þriðju umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi en United-liðið er nú búið að vinna tvo í röð eftir að tapa í fyrstu umferð gegn Feyenoord. Paul Pogba kom United í gang með marki úr vítaspyrnu á 31. mínútu en aðdragandinn að því var í meira lagi glæsilegur. Juan Mata tók niður frábæra sendingu Michaels Carricks í teignum og fékk víti sem Pogba skoraði af öryggi úr. Anthony Martial skoraði annað markið þremur mínútum síðar úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur eftir glæsilega sendingu Mata og Pogba gerði út um leikinn með fallegu mark í uppbótartíma fyrri hálfleiks, 3-0. Jesse Lingaard skoraði fjórða mark Manchester United á 48. mínútu en Robin van Persie klóraði í bakkann fyrir gestina með marki á 83. mínútu á sínum gamla heimavelli, 4-1. Öll mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Van Persie: Væri mögulega enn hjá Man Utd ef Ferguson hefði ekki hætt Robin van Persie, framherji Fenerbache, segir mögulegt að hann væri enn í herbúðum Manchester United ef Sir Alex Ferguson hefði haldið áfram að stýra liðinu. 20. október 2016 08:45 Markaveisla hjá Man. Utd Robin van Persie skoraði fyrir Fenerbahce á sínum gamla heimavelli í kvöld en það gerði lítið því Man. Utd vann leik liðanna, 4-1. 20. október 2016 21:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Van Persie: Væri mögulega enn hjá Man Utd ef Ferguson hefði ekki hætt Robin van Persie, framherji Fenerbache, segir mögulegt að hann væri enn í herbúðum Manchester United ef Sir Alex Ferguson hefði haldið áfram að stýra liðinu. 20. október 2016 08:45
Markaveisla hjá Man. Utd Robin van Persie skoraði fyrir Fenerbahce á sínum gamla heimavelli í kvöld en það gerði lítið því Man. Utd vann leik liðanna, 4-1. 20. október 2016 21:00