Ferdinand um fagnaðarmynd Özils: Ekki gera þetta fyrr en þú ert kominn með bikar í hendurnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2016 14:00 Özil skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í gær. vísir/getty Arsenal rúllaði yfir búlgörsku meistarana í Ludogorets, 6-0, í Meistaradeild Evrópu í gær. Mesut Özil skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í leiknum en Þjóðverjinn skoraði þrjú síðustu mörk Arsenal. Eftir leikinn birti Özil mynd á Twitter af leikmönnum Arsenal í góðum gír í búningsklefanum á Emirates.Boom Bam Arsenal!Brilliant team performance... & very happy about my first ever hattrick!#YaGunnersYa#WhatADay#AFCvLUD#UCLpic.twitter.com/FBWRZrCxlr — Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 19, 2016Ekki voru allir á eitt sáttir við myndina, eða öllu heldur tilefnið. Þeirra á meðal voru gömlu varnarmennirnir Rio Ferdinand og Richard Dunne sem voru álitsgjafar á BT Sports í gær. „Þetta er frábært ef þú vinnur eitthvað en ekki gera þetta eftir sigur í riðlakeppninni,“ sagði Dunne um fagnaðarmyndina. Ferdinand tók í sama streng. „Eins og ég hef áður sagt, myndi ég ekki gera þetta fyrr en ég væri kominn með bikar í hendurnar. Ef þetta er það sem strákarnir vilja gera, þá er þetta nýr tími,“ sagði Ferdinand sem vann fjölda titla með Manchester United á sínum tíma. Arsenal er með sjö stig í sínum riðli í Meistaradeild Evrópu, jafn mörg og Paris Saint-Germain en bæði lið eru svo gott sem komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar.Özil, 4-0 Özil, 5-0 Özil, 6-0 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markaveisla hjá Arsenal gegn Ludogorets Mesut Özil skoraði þrennu fyrir Arsenal í kvöld og Alexis Sanchez skoraði gull af marki er Arsenal skellti Ludogorets, 6-0. 19. október 2016 21:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira
Arsenal rúllaði yfir búlgörsku meistarana í Ludogorets, 6-0, í Meistaradeild Evrópu í gær. Mesut Özil skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í leiknum en Þjóðverjinn skoraði þrjú síðustu mörk Arsenal. Eftir leikinn birti Özil mynd á Twitter af leikmönnum Arsenal í góðum gír í búningsklefanum á Emirates.Boom Bam Arsenal!Brilliant team performance... & very happy about my first ever hattrick!#YaGunnersYa#WhatADay#AFCvLUD#UCLpic.twitter.com/FBWRZrCxlr — Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 19, 2016Ekki voru allir á eitt sáttir við myndina, eða öllu heldur tilefnið. Þeirra á meðal voru gömlu varnarmennirnir Rio Ferdinand og Richard Dunne sem voru álitsgjafar á BT Sports í gær. „Þetta er frábært ef þú vinnur eitthvað en ekki gera þetta eftir sigur í riðlakeppninni,“ sagði Dunne um fagnaðarmyndina. Ferdinand tók í sama streng. „Eins og ég hef áður sagt, myndi ég ekki gera þetta fyrr en ég væri kominn með bikar í hendurnar. Ef þetta er það sem strákarnir vilja gera, þá er þetta nýr tími,“ sagði Ferdinand sem vann fjölda titla með Manchester United á sínum tíma. Arsenal er með sjö stig í sínum riðli í Meistaradeild Evrópu, jafn mörg og Paris Saint-Germain en bæði lið eru svo gott sem komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar.Özil, 4-0 Özil, 5-0 Özil, 6-0
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markaveisla hjá Arsenal gegn Ludogorets Mesut Özil skoraði þrennu fyrir Arsenal í kvöld og Alexis Sanchez skoraði gull af marki er Arsenal skellti Ludogorets, 6-0. 19. október 2016 21:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira
Markaveisla hjá Arsenal gegn Ludogorets Mesut Özil skoraði þrennu fyrir Arsenal í kvöld og Alexis Sanchez skoraði gull af marki er Arsenal skellti Ludogorets, 6-0. 19. október 2016 21:00