Van Persie: Væri mögulega enn hjá Man Utd ef Ferguson hefði ekki hætt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2016 08:45 Van Persie og Ferguson náðu vel saman. vísir/getty Robin van Persie, framherji Fenerbache, segir mögulegt að hann væri enn í herbúðum Manchester United ef Sir Alex Ferguson hefði haldið áfram að stýra liðinu. Van Persie mætir aftur á sinn gamla heimavöll, Old Trafford, í kvöld þegar Man Utd tekur á móti Fenerbache í Evrópudeildinni. Man Utd keypti Van Persie frá Arsenal sumarið 2012 og Hollendingurinn átti frábært fyrsta tímabil með liðinu; skoraði 30 mörk í öllum keppnum og hjálpaði Man Utd að vinna sinn tuttugasta Englandsmeistaratitil. Eftir tímabilið settist Ferguson í helgan stein en sú ákvörðun hafði mikil áhrif á Van Persie sem vonaðist til að geta unnið lengur með Skotanum. „Við vitum aldrei. Ég gæti enn verið leikmaður Man Utd í dag. Þegar ég samdi við var hugmyndin að Sir Alex yrði áfram við stjórnvölinn hjá liðinu í nokkur ár til viðbótar. En hlutirnir breytast í fótboltanum; þú getur ekki planað þína vegferð né stjórans,“ sagði Van Persie á blaðamannafundi fyrir leikinn í kvöld. Hollenski framherjinn skoraði alls 58 mörk í 105 leikjum fyrir Man Utd áður en hann var seldur til Fenerbache sumarið 2015. Hann skoraði 22 mörk á sínu fyrsta tímabili í Tyrklandi.Leikur Man Utd og Fenerbache hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Robin van Persie, framherji Fenerbache, segir mögulegt að hann væri enn í herbúðum Manchester United ef Sir Alex Ferguson hefði haldið áfram að stýra liðinu. Van Persie mætir aftur á sinn gamla heimavöll, Old Trafford, í kvöld þegar Man Utd tekur á móti Fenerbache í Evrópudeildinni. Man Utd keypti Van Persie frá Arsenal sumarið 2012 og Hollendingurinn átti frábært fyrsta tímabil með liðinu; skoraði 30 mörk í öllum keppnum og hjálpaði Man Utd að vinna sinn tuttugasta Englandsmeistaratitil. Eftir tímabilið settist Ferguson í helgan stein en sú ákvörðun hafði mikil áhrif á Van Persie sem vonaðist til að geta unnið lengur með Skotanum. „Við vitum aldrei. Ég gæti enn verið leikmaður Man Utd í dag. Þegar ég samdi við var hugmyndin að Sir Alex yrði áfram við stjórnvölinn hjá liðinu í nokkur ár til viðbótar. En hlutirnir breytast í fótboltanum; þú getur ekki planað þína vegferð né stjórans,“ sagði Van Persie á blaðamannafundi fyrir leikinn í kvöld. Hollenski framherjinn skoraði alls 58 mörk í 105 leikjum fyrir Man Utd áður en hann var seldur til Fenerbache sumarið 2015. Hann skoraði 22 mörk á sínu fyrsta tímabili í Tyrklandi.Leikur Man Utd og Fenerbache hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti