Björn Daníel opnaði markareikninginn fyrir AGF í stórsigri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2016 19:53 Björn Daníel skoraði sjö mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. vísir/getty Björn Daníel Sverrisson skoraði sitt fyrsta mark fyrir AGF þegar liðið vann stórsigur á Esbjerg, 6-2, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Björn Daníel byrjaði á bekknum en kom inn á sem varamaður á 62. mínútu. Sjö mínútum síðar skoraði hann og kom AGF í 4-2. Þetta var hans fyrsta mark fyrir Árósaliðið síðan hann kom til þess frá Viking í Noregi í sumar. Þótt sigur AGF hafi verið öruggur á endanum lenti liðið tvisvar undir í fyrri hálfleik. Guðlaugur Victor Pálsson bar fyrirliðabandið og lék allan leikinn fyrir Esbjerg sem var 1-2 yfir í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var hins vegar eign heimamanna sem skoruðu fimm mörk og tryggðu sér öruggan sigur. Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði AGF en var tekinn af velli þremur mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsti sigur AGF í sjö deildarleikjum og aðeins annar sigur liðsins í síðustu 13 leikjum. AGF er í 10. sæti deildarinnar með 16 stig en Esbjerg er á botninum með aðeins átta stig. Haukur Heiðar Hauksson lék allan leikinn fyrir AIK sem gerði markalaust jafntefli við Jonköpings í sænsku úrvalsdeildinni. Við þessi úrslit fór AIK upp fyrir Norrköping í 2. sæti deildarinnar. Í 4. sætinu er IFK Göteborg sem gerði 2-2 jafntefli við Elfsborg á heimavelli. Elías Már Ómarsson lék allan leikinn fyrir Göteborg en Hjálmar Jónsson kom inn á sem varamaður á 28. mínútu. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira
Björn Daníel Sverrisson skoraði sitt fyrsta mark fyrir AGF þegar liðið vann stórsigur á Esbjerg, 6-2, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Björn Daníel byrjaði á bekknum en kom inn á sem varamaður á 62. mínútu. Sjö mínútum síðar skoraði hann og kom AGF í 4-2. Þetta var hans fyrsta mark fyrir Árósaliðið síðan hann kom til þess frá Viking í Noregi í sumar. Þótt sigur AGF hafi verið öruggur á endanum lenti liðið tvisvar undir í fyrri hálfleik. Guðlaugur Victor Pálsson bar fyrirliðabandið og lék allan leikinn fyrir Esbjerg sem var 1-2 yfir í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var hins vegar eign heimamanna sem skoruðu fimm mörk og tryggðu sér öruggan sigur. Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði AGF en var tekinn af velli þremur mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsti sigur AGF í sjö deildarleikjum og aðeins annar sigur liðsins í síðustu 13 leikjum. AGF er í 10. sæti deildarinnar með 16 stig en Esbjerg er á botninum með aðeins átta stig. Haukur Heiðar Hauksson lék allan leikinn fyrir AIK sem gerði markalaust jafntefli við Jonköpings í sænsku úrvalsdeildinni. Við þessi úrslit fór AIK upp fyrir Norrköping í 2. sæti deildarinnar. Í 4. sætinu er IFK Göteborg sem gerði 2-2 jafntefli við Elfsborg á heimavelli. Elías Már Ómarsson lék allan leikinn fyrir Göteborg en Hjálmar Jónsson kom inn á sem varamaður á 28. mínútu.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira