Ólafía Þórunn í sannkallaðri heimsferð kylfingsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2016 17:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/Heimasíða Golfsambandsins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á ferðinni út um allan heiminn þessa dagana. Hún hefur nú á einni viku keppt bæði í Bandaríkjunum og í Kína en ferðalag hennar um heiminn er bara rétt að byrja. Golfsamband Íslands fer yfir dagskrána hjá Íslandsmeistaranum á heimasíðu sinni en það er óhætt að það séu spennandi tímar í gangi hjá okkar besta kvenkylfingi. Næst á dagskrá hjá Ólafíu Þórunni er að keppa á móti í Abú Dabí og þaðan fer hún til Indlands. Ólafía Þórunn er að undirbúa sig fyrir lokastig úrtökumótsins fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. Ólafía Þórunn komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Sanya meistaramótinu á LET Evrópumótaröð kvenna sem fram fór í Kína. Ólafía var einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn en hún lék á 75 og 74 höggum eða +5 samtals. Hún hefur leik á miðvikudaginn á Fatima Bint Mubarak mótinu sem fram fer í Abú Dabí. Mótið er hluti af LET Evrópumótaröð atvinnukvenna sem er sterkasta mótaröð Evrópu. Að loknu mótinu í Abu Dhabi fer Ólafía til Indlands þar sem hún tekur þátt á LET Evrópumótaröðinni dagana 11. Til 13. nóvember. Að því loknu fer Ólafía Þórunn til Bandaríkjanna þar sem hún tekur þátt á lokastigi úrtökumótsins fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum sem fram fer í lok nóvember og byrjun desember. Ólafía Þórunn vann sér inn keppnisrétt á LET Evrópumótaröðinni í lok s.l. árs. Hún er aðeins önnur íslenska konan sem nær inn á mótaröð þeirra bestu í Evrópu. Ólöf María Jónsdóttir úr GK var sú fyrsta sem braut ísinn árið 2004, fyrst allra íslenskra kylfinga. Ólafía hefur ekki fengið tækifæri á nema fjórum mótum það sem af er tímabilinu en hún er þrátt fyrir það í 121. sæti á peningalista mótaraðarinnar. Besti árangur hennar á tímabilinu er 16. sæti. „Ég vonast til þess að geta nýtt þessi mót til þess að halda keppnisréttinum á LET Evrópumótaröðinni. Mótið í Abú Dabí verður síðan mótið þar sem ég þarf að gefa allt í til þess að halda kortinu mínu á LET Evrópumótaröðinni,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í viðtali við golf.is. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði frábærum og sögulegum árangri á 2. stigi úrtökumótsins fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. Ólafía tryggði sér ekki aðeins keppnisrétt á lokaúrtökumótinu því hún tryggði sér jafnframt keppnisrétt á Symetra mótaröðinni sem er næst sterkasta atvinnumótaröðin í Bandaríkjunum. Ólafía er fyrsti íslenski kylfingurinn til þess að tryggja sér keppnisrétt á bandarískri atvinnumótaröð. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn á leið á Evrópumótaröðina Spilaði frábærlega í dag og var á meðal 30 efstu þegar hún kom í hús. 22. desember 2015 13:44 Systkinin jöfnuðu bæði vallarmet á sama deginum Systkinin Signý Arnórsdóttir og Rúnar Arnórsson áttu bæði mjög flottan dag á Íslandsmótinu í golfi en þá fór fram annar dagur mótsins af fjórum en spilað er á Jaðarsvelli á Akureyri í ár. 22. júlí 2016 20:42 Ólafía Þórunn komin inn á lokaúrtökumótið fyrir LPGA í Bandaríkjunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR skrifar íslensku golfsöguna þessa dagana en hún tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 24. október 2016 09:00 Ólafía að spila frábært golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Valdís Þóra Jónsdóttir, Leyni, taka nú þátt á úrtökumóti fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 28. ágúst 2016 16:24 Ólafía Þórunn: Fæ samviskubit ef ég er ekki að æfa mig Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem Hjörtur Hjartarson ræddi við hana um atvinnumennskuna og fleira. Ólafía segist tapsár og er spennt fyrir komandi árum í atvinnumennskunni. 9. janúar 2016 22:00 Magnað að sjá hvernig Ólafía stóðst álagið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í gær önnur íslenska konan til að tryggja sér keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Keppir um allan heim á næsta ári en þarf sjálf að borga brúsann. 23. desember 2015 06:00 Ólafía Þórunn komst ekki í gegnum niðurskurðinn í Kína Fékk fjóra skolla í röð og var einu höggi frá niðurskurðarlínunni. 28. október 2016 10:18 Ég var óvenjulega afslöppuð Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum fyrsta stig úrtökumótanna fyrir bandarísku LPGA-mótaröðina í golfi með glans. Hún keppir næst á tveimur mótum á Evrópumótaröðinni í mánuðinum. 3. september 2016 06:00 Ólafía Þórunn: Aðalmarkmiðið að halda keppnisréttinum Hefur leik á Evrópumótaröðinni í febrúar. Segir markmiðið fyrir fyrsta tímabilið að læra sem mest og halda keppnisréttinum. Langtímamarkmiðin liggja í Bandaríkjunum. 7. janúar 2016 16:30 Stelpurnar með betra skor en strákarnir í fyrsta sinn Nýkrýndir Íslandsmeistarar í golfi settu bæði met á Jaðarsvelli í gær. Birgir Leifur Hafþórsson varð fyrstur til að vinna sjö Íslandsmeistaratitla og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði langbesta skori konu frá upphafi. 25. júlí 2016 07:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á ferðinni út um allan heiminn þessa dagana. Hún hefur nú á einni viku keppt bæði í Bandaríkjunum og í Kína en ferðalag hennar um heiminn er bara rétt að byrja. Golfsamband Íslands fer yfir dagskrána hjá Íslandsmeistaranum á heimasíðu sinni en það er óhætt að það séu spennandi tímar í gangi hjá okkar besta kvenkylfingi. Næst á dagskrá hjá Ólafíu Þórunni er að keppa á móti í Abú Dabí og þaðan fer hún til Indlands. Ólafía Þórunn er að undirbúa sig fyrir lokastig úrtökumótsins fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. Ólafía Þórunn komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Sanya meistaramótinu á LET Evrópumótaröð kvenna sem fram fór í Kína. Ólafía var einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn en hún lék á 75 og 74 höggum eða +5 samtals. Hún hefur leik á miðvikudaginn á Fatima Bint Mubarak mótinu sem fram fer í Abú Dabí. Mótið er hluti af LET Evrópumótaröð atvinnukvenna sem er sterkasta mótaröð Evrópu. Að loknu mótinu í Abu Dhabi fer Ólafía til Indlands þar sem hún tekur þátt á LET Evrópumótaröðinni dagana 11. Til 13. nóvember. Að því loknu fer Ólafía Þórunn til Bandaríkjanna þar sem hún tekur þátt á lokastigi úrtökumótsins fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum sem fram fer í lok nóvember og byrjun desember. Ólafía Þórunn vann sér inn keppnisrétt á LET Evrópumótaröðinni í lok s.l. árs. Hún er aðeins önnur íslenska konan sem nær inn á mótaröð þeirra bestu í Evrópu. Ólöf María Jónsdóttir úr GK var sú fyrsta sem braut ísinn árið 2004, fyrst allra íslenskra kylfinga. Ólafía hefur ekki fengið tækifæri á nema fjórum mótum það sem af er tímabilinu en hún er þrátt fyrir það í 121. sæti á peningalista mótaraðarinnar. Besti árangur hennar á tímabilinu er 16. sæti. „Ég vonast til þess að geta nýtt þessi mót til þess að halda keppnisréttinum á LET Evrópumótaröðinni. Mótið í Abú Dabí verður síðan mótið þar sem ég þarf að gefa allt í til þess að halda kortinu mínu á LET Evrópumótaröðinni,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í viðtali við golf.is. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði frábærum og sögulegum árangri á 2. stigi úrtökumótsins fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. Ólafía tryggði sér ekki aðeins keppnisrétt á lokaúrtökumótinu því hún tryggði sér jafnframt keppnisrétt á Symetra mótaröðinni sem er næst sterkasta atvinnumótaröðin í Bandaríkjunum. Ólafía er fyrsti íslenski kylfingurinn til þess að tryggja sér keppnisrétt á bandarískri atvinnumótaröð.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn á leið á Evrópumótaröðina Spilaði frábærlega í dag og var á meðal 30 efstu þegar hún kom í hús. 22. desember 2015 13:44 Systkinin jöfnuðu bæði vallarmet á sama deginum Systkinin Signý Arnórsdóttir og Rúnar Arnórsson áttu bæði mjög flottan dag á Íslandsmótinu í golfi en þá fór fram annar dagur mótsins af fjórum en spilað er á Jaðarsvelli á Akureyri í ár. 22. júlí 2016 20:42 Ólafía Þórunn komin inn á lokaúrtökumótið fyrir LPGA í Bandaríkjunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR skrifar íslensku golfsöguna þessa dagana en hún tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 24. október 2016 09:00 Ólafía að spila frábært golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Valdís Þóra Jónsdóttir, Leyni, taka nú þátt á úrtökumóti fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 28. ágúst 2016 16:24 Ólafía Þórunn: Fæ samviskubit ef ég er ekki að æfa mig Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem Hjörtur Hjartarson ræddi við hana um atvinnumennskuna og fleira. Ólafía segist tapsár og er spennt fyrir komandi árum í atvinnumennskunni. 9. janúar 2016 22:00 Magnað að sjá hvernig Ólafía stóðst álagið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í gær önnur íslenska konan til að tryggja sér keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Keppir um allan heim á næsta ári en þarf sjálf að borga brúsann. 23. desember 2015 06:00 Ólafía Þórunn komst ekki í gegnum niðurskurðinn í Kína Fékk fjóra skolla í röð og var einu höggi frá niðurskurðarlínunni. 28. október 2016 10:18 Ég var óvenjulega afslöppuð Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum fyrsta stig úrtökumótanna fyrir bandarísku LPGA-mótaröðina í golfi með glans. Hún keppir næst á tveimur mótum á Evrópumótaröðinni í mánuðinum. 3. september 2016 06:00 Ólafía Þórunn: Aðalmarkmiðið að halda keppnisréttinum Hefur leik á Evrópumótaröðinni í febrúar. Segir markmiðið fyrir fyrsta tímabilið að læra sem mest og halda keppnisréttinum. Langtímamarkmiðin liggja í Bandaríkjunum. 7. janúar 2016 16:30 Stelpurnar með betra skor en strákarnir í fyrsta sinn Nýkrýndir Íslandsmeistarar í golfi settu bæði met á Jaðarsvelli í gær. Birgir Leifur Hafþórsson varð fyrstur til að vinna sjö Íslandsmeistaratitla og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði langbesta skori konu frá upphafi. 25. júlí 2016 07:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn á leið á Evrópumótaröðina Spilaði frábærlega í dag og var á meðal 30 efstu þegar hún kom í hús. 22. desember 2015 13:44
Systkinin jöfnuðu bæði vallarmet á sama deginum Systkinin Signý Arnórsdóttir og Rúnar Arnórsson áttu bæði mjög flottan dag á Íslandsmótinu í golfi en þá fór fram annar dagur mótsins af fjórum en spilað er á Jaðarsvelli á Akureyri í ár. 22. júlí 2016 20:42
Ólafía Þórunn komin inn á lokaúrtökumótið fyrir LPGA í Bandaríkjunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR skrifar íslensku golfsöguna þessa dagana en hún tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 24. október 2016 09:00
Ólafía að spila frábært golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Valdís Þóra Jónsdóttir, Leyni, taka nú þátt á úrtökumóti fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 28. ágúst 2016 16:24
Ólafía Þórunn: Fæ samviskubit ef ég er ekki að æfa mig Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem Hjörtur Hjartarson ræddi við hana um atvinnumennskuna og fleira. Ólafía segist tapsár og er spennt fyrir komandi árum í atvinnumennskunni. 9. janúar 2016 22:00
Magnað að sjá hvernig Ólafía stóðst álagið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í gær önnur íslenska konan til að tryggja sér keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Keppir um allan heim á næsta ári en þarf sjálf að borga brúsann. 23. desember 2015 06:00
Ólafía Þórunn komst ekki í gegnum niðurskurðinn í Kína Fékk fjóra skolla í röð og var einu höggi frá niðurskurðarlínunni. 28. október 2016 10:18
Ég var óvenjulega afslöppuð Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum fyrsta stig úrtökumótanna fyrir bandarísku LPGA-mótaröðina í golfi með glans. Hún keppir næst á tveimur mótum á Evrópumótaröðinni í mánuðinum. 3. september 2016 06:00
Ólafía Þórunn: Aðalmarkmiðið að halda keppnisréttinum Hefur leik á Evrópumótaröðinni í febrúar. Segir markmiðið fyrir fyrsta tímabilið að læra sem mest og halda keppnisréttinum. Langtímamarkmiðin liggja í Bandaríkjunum. 7. janúar 2016 16:30
Stelpurnar með betra skor en strákarnir í fyrsta sinn Nýkrýndir Íslandsmeistarar í golfi settu bæði met á Jaðarsvelli í gær. Birgir Leifur Hafþórsson varð fyrstur til að vinna sjö Íslandsmeistaratitla og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði langbesta skori konu frá upphafi. 25. júlí 2016 07:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti