Eyðilögðu 27 bíla við gerð The Grand Tour Finnur Thorlacius skrifar 8. nóvember 2016 10:01 Þeir fyrrum Top Gear menn hafa aldrei farið varlegum höndum um bíla þá sem þeir taka til kostanna og við gerð fyrstu þáttaseríunnar af nýju þáttum þeirra, The Grand Tour, tókst þeim að eyðileggja 27 bíla að sögn Jeremy Clarkson. Reyndar lét hann einnig hafa eftir sér að eknir hafi verið 1.474.546.320 mílur við gerð þeirra og drukknir 14.951 bollar af kaffi. Jeremy hefur löngum farið frjálslega með tölur og ólíklegt er að hann skjóti nærri þarna, en öðru gæti gengt um fjölda skemmdra bíla. Nú eru aðeins 10 dagar þangað til sýningar hefjast á fyrstu þáttaröð The Grand Tour og víst er að margir bíða spenntir og greinilega hefur ekkert verið til sparað að gera þá sem best úr garði. Sjá má stutta kynningarstiklu fyrir nýju þætti háðfuglanna bresku hér að ofan. Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent
Þeir fyrrum Top Gear menn hafa aldrei farið varlegum höndum um bíla þá sem þeir taka til kostanna og við gerð fyrstu þáttaseríunnar af nýju þáttum þeirra, The Grand Tour, tókst þeim að eyðileggja 27 bíla að sögn Jeremy Clarkson. Reyndar lét hann einnig hafa eftir sér að eknir hafi verið 1.474.546.320 mílur við gerð þeirra og drukknir 14.951 bollar af kaffi. Jeremy hefur löngum farið frjálslega með tölur og ólíklegt er að hann skjóti nærri þarna, en öðru gæti gengt um fjölda skemmdra bíla. Nú eru aðeins 10 dagar þangað til sýningar hefjast á fyrstu þáttaröð The Grand Tour og víst er að margir bíða spenntir og greinilega hefur ekkert verið til sparað að gera þá sem best úr garði. Sjá má stutta kynningarstiklu fyrir nýju þætti háðfuglanna bresku hér að ofan.
Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent