Frumsýning á nýrri stiklu: Tvær fjórtán ára stelpur verða vitni að morði Stefán Árni Pálsson skrifar 7. nóvember 2016 16:30 Týndu Stelpurnar er kvikmynd eftir Lovísu Láru Halldórsdóttur sem var tekin upp í sumar. Myndin fjallar um tvær fjórtán ára bestu vinkonur sem verða vitni að morði. En þegar þær fara að rannsaka málið sjálfar kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist. Nú hefur verið sett af stað söfnun á KarolinaFund til að safna fé fyrir eftirvinnslu kvikmyndarinnar. Týndu Stelpurnar falla um Birnu og Telmu sem hafa verið bestu vinkonur síðan þær voru litlar. Þær eru andstæður og koma frá ólíkum aðstæðum en eiga það sameiginlegt að leiðast fjölskyldulífið. Til þess að sleppa frá leiðinlegum raunveruleika sínum, stytta stelpurnar sér stundir með því að njósna um nágranna sína og búa til sögur. Þegar stelpurnar verða vitni að morði reyna þær að rannsaka málið sjalfar. Þær vita þó ekki að sú ákvörðun mun ekki bara reyna á vináttu þeirra, heldur einnig stefna lífi þeirra í hættu. Lovísa Lára Halldórsdóttir, leikstjóri, útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands árið 2014 og hefur síðan unnið að fjöldamörgum verkefnum, þar með talið stuttmyndirnar Smástirni og Hrellir en báðar myndirnar voru sýndar á kvikmyndahátíðum út um heim allan og unnu til verðlauna. Hér að neðan má sjá sýnishorn úr kvikmyndinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið David Lynch er látinn Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Týndu Stelpurnar er kvikmynd eftir Lovísu Láru Halldórsdóttur sem var tekin upp í sumar. Myndin fjallar um tvær fjórtán ára bestu vinkonur sem verða vitni að morði. En þegar þær fara að rannsaka málið sjálfar kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist. Nú hefur verið sett af stað söfnun á KarolinaFund til að safna fé fyrir eftirvinnslu kvikmyndarinnar. Týndu Stelpurnar falla um Birnu og Telmu sem hafa verið bestu vinkonur síðan þær voru litlar. Þær eru andstæður og koma frá ólíkum aðstæðum en eiga það sameiginlegt að leiðast fjölskyldulífið. Til þess að sleppa frá leiðinlegum raunveruleika sínum, stytta stelpurnar sér stundir með því að njósna um nágranna sína og búa til sögur. Þegar stelpurnar verða vitni að morði reyna þær að rannsaka málið sjalfar. Þær vita þó ekki að sú ákvörðun mun ekki bara reyna á vináttu þeirra, heldur einnig stefna lífi þeirra í hættu. Lovísa Lára Halldórsdóttir, leikstjóri, útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands árið 2014 og hefur síðan unnið að fjöldamörgum verkefnum, þar með talið stuttmyndirnar Smástirni og Hrellir en báðar myndirnar voru sýndar á kvikmyndahátíðum út um heim allan og unnu til verðlauna. Hér að neðan má sjá sýnishorn úr kvikmyndinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið David Lynch er látinn Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira