Fokk kjararáð, gljáð jólabráð Sif Sigmarsdóttir skrifar 5. nóvember 2016 07:00 Í dag eru sjö vikur til jóla. Hverjum er ekki sama hvaða jólasveinn verður forsætisráðherra? Tortóla hvað? Málið er jóla hvað? Fokk kjararáð, gljáð jólabráð. Kosningafirra, reykelsi og myrra. Emm ess, jólastress. Pólitísk spilling, kalkúnafylling. Bjarni Ben, amen. Tökum saman lagið, burt með allt jagið. Allir saman nú:Nú skal segja, nú skal segjahvernig litlar telpur gera:Vagga brúðu, vagga brúðu-og svo snúa þær sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig litlir þingmenn gera:Gefa Borgun, gleymt á morgun-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig ráðherrar aur sinn geyma:Í skjóli skatta, en ekkert fatta-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig kvótakóngar gera:Hirða aflann og kaupa Moggann-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig mafían landsmenn mjólkar:Engan valkost, bara brauðost-og svo snýr hún sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig leiðir landar gera:Berj' í potta, ver' ei motta-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig svipular sálir gera:Öllu gleyma, hætt' að veina-og svo snúa þær sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig þekkir þegnar kjósa:Sama gamla má brjóta og bramla-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig spilltir valdsmenn gera:Koma aftur, kló og kjaftur-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig kjarahvuttar gera:Þeir sig hneigja, bukt' og beygja-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig gamlir þingmenn gera:Biðj' um bitling, fyrir helling-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig þingmenn við þjóð gera:Taka í nefið, taka í nefið-og svo snúa þeir sér í hring.AAATSJÚ!Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sif Sigmarsdóttir Mest lesið Krafan sem kvennahreyfingin gleymdi Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Við erum ekki eign annarra! Anna Lizzy Wichmann Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi Björn Bjarki Þorsteinsson Skoðun Afglæpavæðing veðmála Gunnar Pétur Haraldsson Skoðun Gleðilegan kvennafrídag og gleðilegt kvennaár Helena Hafþórsdóttir O’Connor Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke Skoðun Sterkara námslánakerfi – raunveruleg framför fyrir námsmenn París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Enn er verk að vinna – upprætum ofbeldi á vinnustöðum Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir Skoðun
Í dag eru sjö vikur til jóla. Hverjum er ekki sama hvaða jólasveinn verður forsætisráðherra? Tortóla hvað? Málið er jóla hvað? Fokk kjararáð, gljáð jólabráð. Kosningafirra, reykelsi og myrra. Emm ess, jólastress. Pólitísk spilling, kalkúnafylling. Bjarni Ben, amen. Tökum saman lagið, burt með allt jagið. Allir saman nú:Nú skal segja, nú skal segjahvernig litlar telpur gera:Vagga brúðu, vagga brúðu-og svo snúa þær sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig litlir þingmenn gera:Gefa Borgun, gleymt á morgun-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig ráðherrar aur sinn geyma:Í skjóli skatta, en ekkert fatta-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig kvótakóngar gera:Hirða aflann og kaupa Moggann-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig mafían landsmenn mjólkar:Engan valkost, bara brauðost-og svo snýr hún sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig leiðir landar gera:Berj' í potta, ver' ei motta-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig svipular sálir gera:Öllu gleyma, hætt' að veina-og svo snúa þær sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig þekkir þegnar kjósa:Sama gamla má brjóta og bramla-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig spilltir valdsmenn gera:Koma aftur, kló og kjaftur-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig kjarahvuttar gera:Þeir sig hneigja, bukt' og beygja-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig gamlir þingmenn gera:Biðj' um bitling, fyrir helling-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig þingmenn við þjóð gera:Taka í nefið, taka í nefið-og svo snúa þeir sér í hring.AAATSJÚ!Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun
Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Sterkara námslánakerfi – raunveruleg framför fyrir námsmenn París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun
Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun
Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Sterkara námslánakerfi – raunveruleg framför fyrir námsmenn París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun