Týndar töskur og hoss á sveitavegum í Úkraínu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. nóvember 2016 10:33 Strákarnir á leið í göngutúr í Sumy í dag. mynd/einar þorvarðarson „Þetta ferðalag var mjög áhugavert og svo sannarlega engin skemmtun,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en íslenska handboltalandsliðið er komið til Sumy í Úkraínu eftir langt og strangt ferðalag. „Að þurfa að keyra fimm klukkutíma eftir að hafa farið í tvær flugvélar er ekki beint ákjósanlegt. Í sjálfu sér á þetta ekkert að vera leyfilegt að mínu áliti. Auðvitað eiga leikir að vera spilaðir nálægt alþjóðaflugvöllum.“ Það var ekki bara að rútuferðin væri löng heldur var stór hluti leiðarinnar á sveitavegum þar sem liðið svo gott sem hossaðist tl Sumy. „Þær voru ansi margar holurnar á þessum sveitavegum þannig að menn náðu nú ekki beint mikilli hvíld í rútunni,“ segir Geir en fleira gekk ekki vel í þessu ferðalagi. „Það tafði okkur um einn og hálfan tíma að það vantaði hluta af farangrinum er við komum til Úkraínu. Þrír leikmenn fengu ekki töskurnar sínar og svo vantar eitthvað af búningum og boltum líka. Það er bagalegt en búið að hafa upp á þessu og við fáum töskurnar síðar í dag.“ Leikur Úkraínu og Íslands hefst klukkan 16.00 á morgun. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir fer með þessa stráka til Úkraínu | Janus Daði með í för Haukamaðurinn Janus Daði Smárason ferðast með íslenska handboltalandsliðinu til Úkraínu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM um helgina. 3. nóvember 2016 10:39 Svona eyða strákarnir okkar deginum | Langt ferðalag til Úkraínu Íslenska handboltalandsliðið eyðir deginum í flugvélum og rútu en liðið ferðast þá til Úkraínu í dag þar sem liðið spilar annan leikinn sinn í undankeppni EM á laugardaginn. 3. nóvember 2016 12:38 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
„Þetta ferðalag var mjög áhugavert og svo sannarlega engin skemmtun,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en íslenska handboltalandsliðið er komið til Sumy í Úkraínu eftir langt og strangt ferðalag. „Að þurfa að keyra fimm klukkutíma eftir að hafa farið í tvær flugvélar er ekki beint ákjósanlegt. Í sjálfu sér á þetta ekkert að vera leyfilegt að mínu áliti. Auðvitað eiga leikir að vera spilaðir nálægt alþjóðaflugvöllum.“ Það var ekki bara að rútuferðin væri löng heldur var stór hluti leiðarinnar á sveitavegum þar sem liðið svo gott sem hossaðist tl Sumy. „Þær voru ansi margar holurnar á þessum sveitavegum þannig að menn náðu nú ekki beint mikilli hvíld í rútunni,“ segir Geir en fleira gekk ekki vel í þessu ferðalagi. „Það tafði okkur um einn og hálfan tíma að það vantaði hluta af farangrinum er við komum til Úkraínu. Þrír leikmenn fengu ekki töskurnar sínar og svo vantar eitthvað af búningum og boltum líka. Það er bagalegt en búið að hafa upp á þessu og við fáum töskurnar síðar í dag.“ Leikur Úkraínu og Íslands hefst klukkan 16.00 á morgun.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir fer með þessa stráka til Úkraínu | Janus Daði með í för Haukamaðurinn Janus Daði Smárason ferðast með íslenska handboltalandsliðinu til Úkraínu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM um helgina. 3. nóvember 2016 10:39 Svona eyða strákarnir okkar deginum | Langt ferðalag til Úkraínu Íslenska handboltalandsliðið eyðir deginum í flugvélum og rútu en liðið ferðast þá til Úkraínu í dag þar sem liðið spilar annan leikinn sinn í undankeppni EM á laugardaginn. 3. nóvember 2016 12:38 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Geir fer með þessa stráka til Úkraínu | Janus Daði með í för Haukamaðurinn Janus Daði Smárason ferðast með íslenska handboltalandsliðinu til Úkraínu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM um helgina. 3. nóvember 2016 10:39
Svona eyða strákarnir okkar deginum | Langt ferðalag til Úkraínu Íslenska handboltalandsliðið eyðir deginum í flugvélum og rútu en liðið ferðast þá til Úkraínu í dag þar sem liðið spilar annan leikinn sinn í undankeppni EM á laugardaginn. 3. nóvember 2016 12:38