Svona eyða strákarnir okkar deginum | Langt ferðalag til Úkraínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2016 12:38 Vísir/Mynd:Ernir/Grafík: Garðar Íslenska handboltalandsliðið eyðir deginum í flugvélum og rútu en liðið ferðast þá til Úkraínu í dag þar sem liðið spilar annan leikinn sinn í undankeppni EM á laugardaginn. Liðið hélt áleiðis í morgun til Frankfurt þaðan sem liðið flýgur til Kiev í Úkraínu. Þegar þangað er komið tekur við fimm klukkustunda rútuferð til Sumy. Það mátti heyra á strákunum okkar í gær að þeir voru ekki alltof spenntir fyrir þessu langa ferðalagi. Úkraínumenn komast upp með það að spila leikinn í tæplega 400 kílómetra fjarægð frá alþjóðaflugvelli. Það er örugglega engin tilviljun að þessi leikur er spilaður á þessum stað. Sumy er 270 þúsund manna borga í norðaustur Úkraínu við landamærin við Rússland. Hér fyrir neðan má sjá rútuferðina á Google Maps. Nú er bara að vona að rútubílstjórinn sé heiðarlegur og velji frekar styttri leiðina. Norðurleiðin er rúmum hálftíma lengri en sú sem Google Maps mælir með. EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir fer með þessa stráka til Úkraínu | Janus Daði með í för Haukamaðurinn Janus Daði Smárason ferðast með íslenska handboltalandsliðinu til Úkraínu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM um helgina. 3. nóvember 2016 10:39 Byr í seglin í upphafi ferðalags Strákarnir okkar byrja undankeppni EM mjög vel en þeir lögðu Tékka í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppninni. Boðið var upp á alvöru spennutrylli í Höllinni og úrslitin réðust ekki alveg fyrr en í blálokin. 3. nóvember 2016 06:00 Aron: Ég þurfti að redda Gaua "Þetta áttist að vinna með tveimur mörkum því þeir tóku af mér mark í fyrri hálfleik en þetta gat ekki verið tæpara. Það er þeim mun sætara fyrir vikið,“ segir Aron Pálmarsson sem steig heldur betur upp á lokakafla leiksins gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 22:17 Grétar Ari: Eiginlega skrítið hvað ég var tilbúinn Markvörðurinn ungi, Grétar Ari Guðjónsson, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld og fékk traustið á lokamínútum leiksins gegn Tékkum. 2. nóvember 2016 22:26 Guðjón Valur: Fannst við fleiri mörkum betri "Við gerðum okkur erfitt fyrir í kvöld en höfðum trú á þessu allan tímann,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 2. nóvember 2016 21:53 Geir: Þetta var vinnusigur "Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum. 2. nóvember 2016 22:11 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið eyðir deginum í flugvélum og rútu en liðið ferðast þá til Úkraínu í dag þar sem liðið spilar annan leikinn sinn í undankeppni EM á laugardaginn. Liðið hélt áleiðis í morgun til Frankfurt þaðan sem liðið flýgur til Kiev í Úkraínu. Þegar þangað er komið tekur við fimm klukkustunda rútuferð til Sumy. Það mátti heyra á strákunum okkar í gær að þeir voru ekki alltof spenntir fyrir þessu langa ferðalagi. Úkraínumenn komast upp með það að spila leikinn í tæplega 400 kílómetra fjarægð frá alþjóðaflugvelli. Það er örugglega engin tilviljun að þessi leikur er spilaður á þessum stað. Sumy er 270 þúsund manna borga í norðaustur Úkraínu við landamærin við Rússland. Hér fyrir neðan má sjá rútuferðina á Google Maps. Nú er bara að vona að rútubílstjórinn sé heiðarlegur og velji frekar styttri leiðina. Norðurleiðin er rúmum hálftíma lengri en sú sem Google Maps mælir með.
EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir fer með þessa stráka til Úkraínu | Janus Daði með í för Haukamaðurinn Janus Daði Smárason ferðast með íslenska handboltalandsliðinu til Úkraínu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM um helgina. 3. nóvember 2016 10:39 Byr í seglin í upphafi ferðalags Strákarnir okkar byrja undankeppni EM mjög vel en þeir lögðu Tékka í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppninni. Boðið var upp á alvöru spennutrylli í Höllinni og úrslitin réðust ekki alveg fyrr en í blálokin. 3. nóvember 2016 06:00 Aron: Ég þurfti að redda Gaua "Þetta áttist að vinna með tveimur mörkum því þeir tóku af mér mark í fyrri hálfleik en þetta gat ekki verið tæpara. Það er þeim mun sætara fyrir vikið,“ segir Aron Pálmarsson sem steig heldur betur upp á lokakafla leiksins gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 22:17 Grétar Ari: Eiginlega skrítið hvað ég var tilbúinn Markvörðurinn ungi, Grétar Ari Guðjónsson, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld og fékk traustið á lokamínútum leiksins gegn Tékkum. 2. nóvember 2016 22:26 Guðjón Valur: Fannst við fleiri mörkum betri "Við gerðum okkur erfitt fyrir í kvöld en höfðum trú á þessu allan tímann,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 2. nóvember 2016 21:53 Geir: Þetta var vinnusigur "Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum. 2. nóvember 2016 22:11 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Geir fer með þessa stráka til Úkraínu | Janus Daði með í för Haukamaðurinn Janus Daði Smárason ferðast með íslenska handboltalandsliðinu til Úkraínu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM um helgina. 3. nóvember 2016 10:39
Byr í seglin í upphafi ferðalags Strákarnir okkar byrja undankeppni EM mjög vel en þeir lögðu Tékka í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppninni. Boðið var upp á alvöru spennutrylli í Höllinni og úrslitin réðust ekki alveg fyrr en í blálokin. 3. nóvember 2016 06:00
Aron: Ég þurfti að redda Gaua "Þetta áttist að vinna með tveimur mörkum því þeir tóku af mér mark í fyrri hálfleik en þetta gat ekki verið tæpara. Það er þeim mun sætara fyrir vikið,“ segir Aron Pálmarsson sem steig heldur betur upp á lokakafla leiksins gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 22:17
Grétar Ari: Eiginlega skrítið hvað ég var tilbúinn Markvörðurinn ungi, Grétar Ari Guðjónsson, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld og fékk traustið á lokamínútum leiksins gegn Tékkum. 2. nóvember 2016 22:26
Guðjón Valur: Fannst við fleiri mörkum betri "Við gerðum okkur erfitt fyrir í kvöld en höfðum trú á þessu allan tímann,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 2. nóvember 2016 21:53
Geir: Þetta var vinnusigur "Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum. 2. nóvember 2016 22:11