Gera kvikmynd um Egils sögu Skallagrímssonar Birgir Olgeirsson skrifar 1. nóvember 2016 16:35 Dagur Kári Pétursson og Benedikt Erlingsson. Benedikt Erlingsson og Dagur Kári Pétursson eru staddir í Kaupmannahöfn í Danmörku þar sem þeir eru að ljúka samningum um gerð kvikmyndar um Egils sögu Skallagrímssonar. Benedikt sér um ritun handrits kvikmyndarinnar en leikstjórn verður í höndum Dags Kára. „Við erum bara að leggja af stað, þetta er dálítil ganga fram undan en við erum að þróa þetta,“ segir Benedikt í samtali við Vísi um verkefnið. Sjá einnig: Egill Skallagrímsson listaskáld en einnig illræmdur morðingi Aðspurður hvenær tökur á myndinni eru fyrirhugaðar segir Benedikt að fyrst muni hann klára kvikmyndina Fjallkonan fer í stríð. Um er að ræða hasar-, söngleikja og umhverfistrylli sem fer í tökur í júlí á næsta ári en áætlað er að hún verði frumsýnd vorið 2018. Egils saga Skallagrímssonar verður næsta stóra verkefni Benedikts en það mun teygja sig um öll Norðurlönd og England.Sjá einnig: Er þetta hinn sögufrægi smiðjusteinn Skallagríms? Bíó og sjónvarp Mest lesið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið David Lynch er látinn Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Benedikt Erlingsson og Dagur Kári Pétursson eru staddir í Kaupmannahöfn í Danmörku þar sem þeir eru að ljúka samningum um gerð kvikmyndar um Egils sögu Skallagrímssonar. Benedikt sér um ritun handrits kvikmyndarinnar en leikstjórn verður í höndum Dags Kára. „Við erum bara að leggja af stað, þetta er dálítil ganga fram undan en við erum að þróa þetta,“ segir Benedikt í samtali við Vísi um verkefnið. Sjá einnig: Egill Skallagrímsson listaskáld en einnig illræmdur morðingi Aðspurður hvenær tökur á myndinni eru fyrirhugaðar segir Benedikt að fyrst muni hann klára kvikmyndina Fjallkonan fer í stríð. Um er að ræða hasar-, söngleikja og umhverfistrylli sem fer í tökur í júlí á næsta ári en áætlað er að hún verði frumsýnd vorið 2018. Egils saga Skallagrímssonar verður næsta stóra verkefni Benedikts en það mun teygja sig um öll Norðurlönd og England.Sjá einnig: Er þetta hinn sögufrægi smiðjusteinn Skallagríms?
Bíó og sjónvarp Mest lesið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið David Lynch er látinn Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira