Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 19:30 Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty Mest lesið Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Fleiri vilja verða bloggarar en læknar Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour
Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty
Mest lesið Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Fleiri vilja verða bloggarar en læknar Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour