

Hjálmar Jónsson bar fyrirliðabandið í kveðjuleik sínum fyrir Gautaborg í 1-3 tapi gegn Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.
Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld.
Fimmti dýrasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi.
Miðvörðurinn fagnaði meistaratitlinum með Malmö og Viðar Örn fékk silfurskóinn þrátt fyrir að spila bara hálfa leiktíð.
Kári Árnason segir ekkert hæft í þeim fréttaflutningi að Viðar Örn hafi ekki passað í hópinn hjá Malmö.
Selfyssingurinn fær betur borgað hjá Maccabi Tel Aviv í Ísrael en hann fékk í Kína.
Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum.
Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson áttu báðir stóran hlut í meistaratitli Malmö FF í ár og þeir fá báðir veglegan bónus.
Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar er genginn til liðs við ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv.
Segir að hann hafi aldrei náð jafn vel saman við liðsfélaga utan vallar eins og í Malmö.