Mariah Carey hannar jólalínu ásamt MAC Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 17:00 Mariah Carey er drottning jólanna. Ritstjórn Drottning jólanna, engin önnur en Mariah Carey, hefur annað árið í röð farið í samstarf við snyrtivörufyrirtækið MAC til þess að gefa út jólalínu. Í fyrra sló línan í gegn og þá sérstaklega sanseraður kampavínslitaður varalitur sem seldist upp nánast samstundis. Nýja línan mun einnig vera einkennd af sanseruðum augnskuggum, highlighterum sem og förðunarburstum. Línan fer á sölu á netinu 8.desember en mætir svo í búðir nokkrum dögum seinna. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour
Drottning jólanna, engin önnur en Mariah Carey, hefur annað árið í röð farið í samstarf við snyrtivörufyrirtækið MAC til þess að gefa út jólalínu. Í fyrra sló línan í gegn og þá sérstaklega sanseraður kampavínslitaður varalitur sem seldist upp nánast samstundis. Nýja línan mun einnig vera einkennd af sanseruðum augnskuggum, highlighterum sem og förðunarburstum. Línan fer á sölu á netinu 8.desember en mætir svo í búðir nokkrum dögum seinna.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour