Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla.
Rooney verður því ekki með Englendingum í vináttulandsleiknum gegn Spánverjum á Wembley á morgun og óvíst er hvort hann geti spilað með Manchester United í stórleiknum gegn Arsenal á laugardaginn.
Rooney meiddist á hné og missti af æfingu í dag. Vinstri bakvörðurinn Ryan Bertrand gat heldur ekki verið með á æfingunni í dag vegna meiðsla.
Jordan Henderson mun bera fyrirliðabandið hjá Englandi gegn Spáni í fjarveru Rooneys.
Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið


„Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“
Íslenski boltinn


Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi
Enski boltinn





Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila
Enski boltinn

Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“
Íslenski boltinn