Aron Einar: Vissum að þeir væru fljótir að refsa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. nóvember 2016 19:30 Ísland tapaði fyrir Króatíu, 2-0, í undankeppni HM 2018 í kvöld en leikurinn fór fram í Zagreb. Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, var skiljanlega svekktur í viðtali við Vísi eftir leik. „Mér fannst við vera með þá, þannig séð. Þetta var bara svekkjandi. Það er ekki margt við þessu að segja þannig séð,“ sagði Aron Einar. „Við nýttum ekki færin. Ég talaði um það fyrir leik að þessir kallar væru fljótir að refsa og þeir gerðu það í kvöld. Þeir refsuðu okkur.“ „Kannski að reynslan hafi spilað inn í. Við þurfum að loka svona leikjum þegar tækifæri til þess gefst. Við gerðum svo sem ekki mikið í seinni hálfleik heldur og er það svekkjandi.“ Hann segir að Ísland hafi verið með plan í leiknum sem liðið hélt sig við þar til á 85. mínútu. „Þá ýttum við þeim aðeins ofar og þá fáum við markið á okkur. Það er eins og gengur og gerist þegar maður tekur áhættu.“ Ísland tapaði með sama mun, 2-0, þegar þessi sömu lið mættust á sama velli fyrir þremur árum síðan. Þá var leikurinn úrslitaleikur um sæti í úrslitakeppni HM 2014. „Við eigum ekki góðar minningar héðan. En við þurfum að nýta okkur þetta tap eins og við gerðum síðast. Það þýðir ekkert að vera of neikvæður þó svo að maður leyfir sér að vera svekktur í tíu mínútur eftir leik.“ „Við munum nú fara vel yfir þennan leik og taka það jákvæða úr honum. Það mikilvægasta sem við gerum er að læra og halda áfram að bæta okkur.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24 Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Króatíu, 2-0, í undankeppni HM 2018 í kvöld en leikurinn fór fram í Zagreb. Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, var skiljanlega svekktur í viðtali við Vísi eftir leik. „Mér fannst við vera með þá, þannig séð. Þetta var bara svekkjandi. Það er ekki margt við þessu að segja þannig séð,“ sagði Aron Einar. „Við nýttum ekki færin. Ég talaði um það fyrir leik að þessir kallar væru fljótir að refsa og þeir gerðu það í kvöld. Þeir refsuðu okkur.“ „Kannski að reynslan hafi spilað inn í. Við þurfum að loka svona leikjum þegar tækifæri til þess gefst. Við gerðum svo sem ekki mikið í seinni hálfleik heldur og er það svekkjandi.“ Hann segir að Ísland hafi verið með plan í leiknum sem liðið hélt sig við þar til á 85. mínútu. „Þá ýttum við þeim aðeins ofar og þá fáum við markið á okkur. Það er eins og gengur og gerist þegar maður tekur áhættu.“ Ísland tapaði með sama mun, 2-0, þegar þessi sömu lið mættust á sama velli fyrir þremur árum síðan. Þá var leikurinn úrslitaleikur um sæti í úrslitakeppni HM 2014. „Við eigum ekki góðar minningar héðan. En við þurfum að nýta okkur þetta tap eins og við gerðum síðast. Það þýðir ekkert að vera of neikvæður þó svo að maður leyfir sér að vera svekktur í tíu mínútur eftir leik.“ „Við munum nú fara vel yfir þennan leik og taka það jákvæða úr honum. Það mikilvægasta sem við gerum er að læra og halda áfram að bæta okkur.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24 Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45
Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24
Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11
Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19