Skoda Superb RS á leiðinni? Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2016 16:47 Svona gæti Skoda Superb RS litið út. Fá má hinn nýja Skoda Superb með 280 hestafla 2,0 lítra TSI vél en nú gæti verið á leiðinni enn öflugri gerð bílsins, þ.e. RS-útgáfa hans, eins og til er af Octavia. Líklega yrða sá bíll vel yfir 300 hestöflin. Núverandi Superb með 280 hestafla vélinni er ári snöggur, eða 5,8 sekúndur í hundraðið og með rafrænt takmarkaðan hámarkshraða við 250 km/klst. Þá gæti RS-gerð orðið kringum 5 sekúndurnar í hundraðið. Skoda Octavia RS er bæði hægt að fá með öflugri bensínvél og dísilvél og ef til vill yrði það sama uppá teningnum með Superb RS. Nú er bara að vona að Superb verði að raunveruleika, en fréttir af honum komu ekki beint frá höfuðstöðvunum, heldur frá forstjóra Skoda í Ástralíu. Það er engin ástæða til að halda að Ástralir fari með fleipur þó þeir búi hinu megin á hnettinum.....og svona að aftan Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent
Fá má hinn nýja Skoda Superb með 280 hestafla 2,0 lítra TSI vél en nú gæti verið á leiðinni enn öflugri gerð bílsins, þ.e. RS-útgáfa hans, eins og til er af Octavia. Líklega yrða sá bíll vel yfir 300 hestöflin. Núverandi Superb með 280 hestafla vélinni er ári snöggur, eða 5,8 sekúndur í hundraðið og með rafrænt takmarkaðan hámarkshraða við 250 km/klst. Þá gæti RS-gerð orðið kringum 5 sekúndurnar í hundraðið. Skoda Octavia RS er bæði hægt að fá með öflugri bensínvél og dísilvél og ef til vill yrði það sama uppá teningnum með Superb RS. Nú er bara að vona að Superb verði að raunveruleika, en fréttir af honum komu ekki beint frá höfuðstöðvunum, heldur frá forstjóra Skoda í Ástralíu. Það er engin ástæða til að halda að Ástralir fari með fleipur þó þeir búi hinu megin á hnettinum.....og svona að aftan
Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent