Kári: Mandzukic er ótrúlega útsjónarsamur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. nóvember 2016 15:29 „Það er mjög góð stemning. Við eigum harma að hefna síðan við vorum hérna fyrir þrem árum síðan,“ segir varnarjaxlinn Kári Árnason en hann var þá að koma á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síðan Ísland tapaði hér í umspilsleik um laust sæti á HM. „Það voru blendnar tilfinningar að koma aftur inn í klefann. Við munum allir eftir þessu tapi. Við höfum komist langt síðan þá. Þá vorum við reynslulitlir í svona stórum leikjum. Höfðum aldrei verið í svona stöðu áður. „Þetta situr ekkert í okkur. Auðvitað var þetta grátlegt tap en það hefur líka verið ákveðin lyftistöng fyrir íslenskan fótbolta. Það var sagt inn í klefa eftir þann leik að við skildum bara komast á EM í staðinn og við gerðum það. Við ætlum okkur að komast á HM. Sama hvernig þessi leikur fer.“ Kári mun þurfa að glíma við hinn stóra og skæða Mario Mandzukic á morgun. „Hann er ótrúlega útsjónarsamur. Er frábær fótboltamaður og það þarf að hafa gætur á honum í 90 mínútur. Ef maður gleymir honum í einu sinni eins og við gerðum síðast þá poppar hann upp á fjær og skorar,“ segir Kári en strákarnir hafa fulla trú á því að þeir geti tekið þrjú stig hér á morgun. „Við förum í alla leiki til að vinna. Auðvitað er stig gott á móti svona sterku liði á svona útivelli. Það heldur okkur í toppsætinu. Við þurfum að eiga toppleik til að vinna þá.“ Sjá má viðtalið við Kára í heild sinni hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Var ölvaður undir stýri en spilar samt á móti Íslandi Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Vida var handtekinn síðasta föstudag fyrir að aka ölvaður í Úkraínu þar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöðu hans hjá króatíska liðinu. 11. nóvember 2016 09:45 Birkir: Sérstakt að koma aftur inn í búningsklefann "Það var gott að koma aðeins heim aftur,“ sagði laufléttur Birkir Bjarnason fyrir æfingu íslenska liðsins á Maksimir-vellinum í dag. 11. nóvember 2016 15:11 Króatinn Josip Pivaric: Erfitt fyrir alla að spila svona leiki Króatíski bakvörðurinn Josip Pivaric í viðtali við Fréttablaðið. 11. nóvember 2016 06:00 Strákarnir lentir í Zagreb Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kom loksins til Zagreb nú rétt fyrir hádegi. 11. nóvember 2016 12:00 Æfðu í rigningunni án Ara Freys Allir leikmenn íslenska landsliðsins taka nú þátt í æfingu á Maksimir-vellinum fyrir utan Ara Frey Skúlason. 11. nóvember 2016 14:48 Króatar munu ekki labba yfir Íslendinga Króatískur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu og allir eigi von á hörkuleik á morgun. Engir áhorfendur verða á leiknum og óljóst hvaða áhrif það mun hafa á króatíska liðið sem ætlar sér st 11. nóvember 2016 07:00 Gylfi Þór ekkert alltof spenntur fyrir því að spila í framlínunni Það kemur í ljós á morgun hvernig Heimir Hallgrímsson stillir upp framlínu íslenska landsliðsins í fjarveru Alfreðs, Kolbeins og Björns Bergmanns. 11. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Sjá meira
„Það er mjög góð stemning. Við eigum harma að hefna síðan við vorum hérna fyrir þrem árum síðan,“ segir varnarjaxlinn Kári Árnason en hann var þá að koma á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síðan Ísland tapaði hér í umspilsleik um laust sæti á HM. „Það voru blendnar tilfinningar að koma aftur inn í klefann. Við munum allir eftir þessu tapi. Við höfum komist langt síðan þá. Þá vorum við reynslulitlir í svona stórum leikjum. Höfðum aldrei verið í svona stöðu áður. „Þetta situr ekkert í okkur. Auðvitað var þetta grátlegt tap en það hefur líka verið ákveðin lyftistöng fyrir íslenskan fótbolta. Það var sagt inn í klefa eftir þann leik að við skildum bara komast á EM í staðinn og við gerðum það. Við ætlum okkur að komast á HM. Sama hvernig þessi leikur fer.“ Kári mun þurfa að glíma við hinn stóra og skæða Mario Mandzukic á morgun. „Hann er ótrúlega útsjónarsamur. Er frábær fótboltamaður og það þarf að hafa gætur á honum í 90 mínútur. Ef maður gleymir honum í einu sinni eins og við gerðum síðast þá poppar hann upp á fjær og skorar,“ segir Kári en strákarnir hafa fulla trú á því að þeir geti tekið þrjú stig hér á morgun. „Við förum í alla leiki til að vinna. Auðvitað er stig gott á móti svona sterku liði á svona útivelli. Það heldur okkur í toppsætinu. Við þurfum að eiga toppleik til að vinna þá.“ Sjá má viðtalið við Kára í heild sinni hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Var ölvaður undir stýri en spilar samt á móti Íslandi Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Vida var handtekinn síðasta föstudag fyrir að aka ölvaður í Úkraínu þar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöðu hans hjá króatíska liðinu. 11. nóvember 2016 09:45 Birkir: Sérstakt að koma aftur inn í búningsklefann "Það var gott að koma aðeins heim aftur,“ sagði laufléttur Birkir Bjarnason fyrir æfingu íslenska liðsins á Maksimir-vellinum í dag. 11. nóvember 2016 15:11 Króatinn Josip Pivaric: Erfitt fyrir alla að spila svona leiki Króatíski bakvörðurinn Josip Pivaric í viðtali við Fréttablaðið. 11. nóvember 2016 06:00 Strákarnir lentir í Zagreb Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kom loksins til Zagreb nú rétt fyrir hádegi. 11. nóvember 2016 12:00 Æfðu í rigningunni án Ara Freys Allir leikmenn íslenska landsliðsins taka nú þátt í æfingu á Maksimir-vellinum fyrir utan Ara Frey Skúlason. 11. nóvember 2016 14:48 Króatar munu ekki labba yfir Íslendinga Króatískur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu og allir eigi von á hörkuleik á morgun. Engir áhorfendur verða á leiknum og óljóst hvaða áhrif það mun hafa á króatíska liðið sem ætlar sér st 11. nóvember 2016 07:00 Gylfi Þór ekkert alltof spenntur fyrir því að spila í framlínunni Það kemur í ljós á morgun hvernig Heimir Hallgrímsson stillir upp framlínu íslenska landsliðsins í fjarveru Alfreðs, Kolbeins og Björns Bergmanns. 11. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Sjá meira
Var ölvaður undir stýri en spilar samt á móti Íslandi Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Vida var handtekinn síðasta föstudag fyrir að aka ölvaður í Úkraínu þar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöðu hans hjá króatíska liðinu. 11. nóvember 2016 09:45
Birkir: Sérstakt að koma aftur inn í búningsklefann "Það var gott að koma aðeins heim aftur,“ sagði laufléttur Birkir Bjarnason fyrir æfingu íslenska liðsins á Maksimir-vellinum í dag. 11. nóvember 2016 15:11
Króatinn Josip Pivaric: Erfitt fyrir alla að spila svona leiki Króatíski bakvörðurinn Josip Pivaric í viðtali við Fréttablaðið. 11. nóvember 2016 06:00
Strákarnir lentir í Zagreb Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kom loksins til Zagreb nú rétt fyrir hádegi. 11. nóvember 2016 12:00
Æfðu í rigningunni án Ara Freys Allir leikmenn íslenska landsliðsins taka nú þátt í æfingu á Maksimir-vellinum fyrir utan Ara Frey Skúlason. 11. nóvember 2016 14:48
Króatar munu ekki labba yfir Íslendinga Króatískur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu og allir eigi von á hörkuleik á morgun. Engir áhorfendur verða á leiknum og óljóst hvaða áhrif það mun hafa á króatíska liðið sem ætlar sér st 11. nóvember 2016 07:00
Gylfi Þór ekkert alltof spenntur fyrir því að spila í framlínunni Það kemur í ljós á morgun hvernig Heimir Hallgrímsson stillir upp framlínu íslenska landsliðsins í fjarveru Alfreðs, Kolbeins og Björns Bergmanns. 11. nóvember 2016 12:30