Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour