Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Róninn Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Róninn Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour