Óvissan algjör hjá Alfreð: Gætu verið þrjár vikur eða fjórir mánuðir Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. nóvember 2016 08:00 Alfreð Finnbogason fagnar marki í 2-0 sigri á Tyrklandi. vísir/vilhelm Alfreð Finnbogason, landsliðsframherji Íslands í fótbolta, veit ekkert hvenær hann getur aftur byrjað að spila vegna meiðslanna sem hrjá hann þessar vikurnar og halda honum frá leik strákanna okkar gegn Króatíu í undankeppni HM 2018 á laugardaginn. Alfreð er búinn að vera með bólgu í lífbeininu sem leiðir inni í nárann í nokkurn tíma en í landsleiknum gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í síðasta mánuði varð sársaukinn svo mikill að hann þurfti að fara út af. Framherjinn magnaði hefur ekki spilað fótboltaleik síðan fyrir félagslið sitt Augsburg í þýsku 1. deildinni og gat ekki verið með íslenska liðinu í síðustu tveimur leikjum ársins gegn Króatíu og Möltu. „Ég hef verið í meðferð hjá læknaliði Augsburg en það hafa ekki orðið neinar framfarir. Núna er ég heima á Íslandi í frekari meðferð og fer svo aftur út í meðferð eftir helgina,“ segir Alfreð í viðtali við Morgunblaðið. Það sem Alfreð finnst verst er að hann getur ekki neglt neina tímasetningu á endurkomu því er alls óvíst er hvenær hann getur byrjað að spila aftur. „Ég veit ekki hvort þetta verða þrjár vikur til viðbótar eða fjórir mánuðir. Það er það versta, að vita ekki hvenær ég get byrjað,“ segir Alfreð Finnbogason. Fjarvera Alfreð er mikill skellur fyrir strákana okkar en hann hefur spilað frábærlega í fyrstu þremur leikjum undankeppninnar og skorað í þeim öllum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira
Alfreð Finnbogason, landsliðsframherji Íslands í fótbolta, veit ekkert hvenær hann getur aftur byrjað að spila vegna meiðslanna sem hrjá hann þessar vikurnar og halda honum frá leik strákanna okkar gegn Króatíu í undankeppni HM 2018 á laugardaginn. Alfreð er búinn að vera með bólgu í lífbeininu sem leiðir inni í nárann í nokkurn tíma en í landsleiknum gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í síðasta mánuði varð sársaukinn svo mikill að hann þurfti að fara út af. Framherjinn magnaði hefur ekki spilað fótboltaleik síðan fyrir félagslið sitt Augsburg í þýsku 1. deildinni og gat ekki verið með íslenska liðinu í síðustu tveimur leikjum ársins gegn Króatíu og Möltu. „Ég hef verið í meðferð hjá læknaliði Augsburg en það hafa ekki orðið neinar framfarir. Núna er ég heima á Íslandi í frekari meðferð og fer svo aftur út í meðferð eftir helgina,“ segir Alfreð í viðtali við Morgunblaðið. Það sem Alfreð finnst verst er að hann getur ekki neglt neina tímasetningu á endurkomu því er alls óvíst er hvenær hann getur byrjað að spila aftur. „Ég veit ekki hvort þetta verða þrjár vikur til viðbótar eða fjórir mánuðir. Það er það versta, að vita ekki hvenær ég get byrjað,“ segir Alfreð Finnbogason. Fjarvera Alfreð er mikill skellur fyrir strákana okkar en hann hefur spilað frábærlega í fyrstu þremur leikjum undankeppninnar og skorað í þeim öllum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira