Silkimjúkir flauelsdraumar Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 10:30 Glamour/Getty Nú er kominn tímin til að setja sig í spari- gírinn í klæðaburði. Eitt vinsælasta efnið um þessar mundir er hið silkimjúka flauel, eða velúr, í ýmsum litum en efnið hentar bæði í spari- fatnað og hvunndagsflíkur. Glamour mælir með að kíkja á liti eins og vínrautt, flösku- grænt, dimmblátt og karrýgult. Þetta er jóladressið í ár og við þykjumst vissar um að fataverslanir landsins séu fullar af spariklæðnaði í þessum stíl núna. Á tískupallinum hjá Haider Ackermann.Sparilegur kjóll frá Miu Miu.Gul-gyllt flauel er sparilegt og hlýlegt.Flöskugrænt og vænt.Pils og toppur í stíl.Farið í rúllukragann undir kjólinn til að auka notagildið.Á tískupallinum hjá Vetements.Svartur síðkjóll frá Ralph Lauren. Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Veistu hvað maskarinn þinn endist lengi? Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour
Nú er kominn tímin til að setja sig í spari- gírinn í klæðaburði. Eitt vinsælasta efnið um þessar mundir er hið silkimjúka flauel, eða velúr, í ýmsum litum en efnið hentar bæði í spari- fatnað og hvunndagsflíkur. Glamour mælir með að kíkja á liti eins og vínrautt, flösku- grænt, dimmblátt og karrýgult. Þetta er jóladressið í ár og við þykjumst vissar um að fataverslanir landsins séu fullar af spariklæðnaði í þessum stíl núna. Á tískupallinum hjá Haider Ackermann.Sparilegur kjóll frá Miu Miu.Gul-gyllt flauel er sparilegt og hlýlegt.Flöskugrænt og vænt.Pils og toppur í stíl.Farið í rúllukragann undir kjólinn til að auka notagildið.Á tískupallinum hjá Vetements.Svartur síðkjóll frá Ralph Lauren.
Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Veistu hvað maskarinn þinn endist lengi? Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour