Farið fram á tveggja ára fangelsi yfir Neymar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2016 14:47 Neymar í leik með Barcelona. vísir/getty Saksóknari á Spáni hefur farið fram á að brasilíski sóknarmaðurinn Neymar verði dæmdur í tveggja ára fangelsi vegna óeðlilegra viðskiptahátta í tengslum við félagaskipti hans til Barcelona. Fyrr í þessum mánuði féllst dómari á að taka til umfjöllunar ákæru um spillingu í tengslum við félagaskiptin. Neymar og aðilar honum tengdir eru sakaðir um að hafa skotið hluta þeirrar upphæðar sem Barcelona greiddi fyrir Neymar undan skatti. Saksóknarinn í málinu hefur nú lagt fram þær kröfur að Neymar verði dæmdur í tveggja ára fangelsi og sektaður um tíu milljónir evra, jafnvirði 1,2 milljarða króna. Saksóknari fer einnig fram á sömu refsingu fyrir föður Neymars og Sandro Rosell sem var forseti Barcelona þegar félagið keypti leikmanninn frá Santos árið 2014. Þá var einnig farið fram á þriggja ára fangelsisdóm fyrir Rosell.Josep Bartomeu, núverandi forseti Barcelona.vísir/gettyYfirvöld fara einnig fram á að Barcelona verði sektað um 8,4 milljónir evra en fallið var frá ákæru á Josep Maria Bartomeu, núverandi forseta félagsins. Forsaga málsins er sú að fjárfestingafélagið DIS átti 40 prósenta hlut í félagaskiptarétti Neymar á sínum tíma. DIS kvartaði undan því að það hefði fengið minna í sinn hlut fyrir söluna á Neymar en félagið átti að fá vegna þess að hluta kaupverðsins var haldið leyndu fyrir félaginu. Barcelona sagði á sínum tíma að kaupverðið hafi verið 57,1 milljón evra og að Santos hafi fengið 17,1 milljón í sinn hlut. Saksóknari segir hins vegar að Santos hafi fengið meira í sinn hlut eða 25,1 milljón evra. DIS hefði því átt rétt á að fá 3,2 milljónum evra meira en félagið fékk. Rosell sagði af sér vegna málsins á sínum tíma og bar vitni í dómssal vegna málsins, rétt eins og þeir Neymar-feðgar gerðu sem og Bartomeu. Barcelona hefur áður viðurkennt mistök sín í málinu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Faðir Neymars segir að Man. Utd hafi boðið 140 milljónir punda í soninn í fyrra Brasilíumaðurinn hefði orðið lang dýrasti fótboltamaður sögunnar. 5. febrúar 2016 08:15 Vilja fá Neymar fyrir rétt Ríkissaksóknaraembætti Spánar vill draga brasilísku fótboltastjörnuna Neymar fyrir rétt vegna meintra fjársvika. 11. júní 2016 07:00 Barcelona greiðir sekt vegna Neymar Barcelona hefur samþykkt að greiða 965 milljónir króna í sekt út af skattamáli er tengdist kaupum félagsins á brasilíska landsliðsmanninum Neymar. 14. júní 2016 18:30 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Saksóknari á Spáni hefur farið fram á að brasilíski sóknarmaðurinn Neymar verði dæmdur í tveggja ára fangelsi vegna óeðlilegra viðskiptahátta í tengslum við félagaskipti hans til Barcelona. Fyrr í þessum mánuði féllst dómari á að taka til umfjöllunar ákæru um spillingu í tengslum við félagaskiptin. Neymar og aðilar honum tengdir eru sakaðir um að hafa skotið hluta þeirrar upphæðar sem Barcelona greiddi fyrir Neymar undan skatti. Saksóknarinn í málinu hefur nú lagt fram þær kröfur að Neymar verði dæmdur í tveggja ára fangelsi og sektaður um tíu milljónir evra, jafnvirði 1,2 milljarða króna. Saksóknari fer einnig fram á sömu refsingu fyrir föður Neymars og Sandro Rosell sem var forseti Barcelona þegar félagið keypti leikmanninn frá Santos árið 2014. Þá var einnig farið fram á þriggja ára fangelsisdóm fyrir Rosell.Josep Bartomeu, núverandi forseti Barcelona.vísir/gettyYfirvöld fara einnig fram á að Barcelona verði sektað um 8,4 milljónir evra en fallið var frá ákæru á Josep Maria Bartomeu, núverandi forseta félagsins. Forsaga málsins er sú að fjárfestingafélagið DIS átti 40 prósenta hlut í félagaskiptarétti Neymar á sínum tíma. DIS kvartaði undan því að það hefði fengið minna í sinn hlut fyrir söluna á Neymar en félagið átti að fá vegna þess að hluta kaupverðsins var haldið leyndu fyrir félaginu. Barcelona sagði á sínum tíma að kaupverðið hafi verið 57,1 milljón evra og að Santos hafi fengið 17,1 milljón í sinn hlut. Saksóknari segir hins vegar að Santos hafi fengið meira í sinn hlut eða 25,1 milljón evra. DIS hefði því átt rétt á að fá 3,2 milljónum evra meira en félagið fékk. Rosell sagði af sér vegna málsins á sínum tíma og bar vitni í dómssal vegna málsins, rétt eins og þeir Neymar-feðgar gerðu sem og Bartomeu. Barcelona hefur áður viðurkennt mistök sín í málinu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Faðir Neymars segir að Man. Utd hafi boðið 140 milljónir punda í soninn í fyrra Brasilíumaðurinn hefði orðið lang dýrasti fótboltamaður sögunnar. 5. febrúar 2016 08:15 Vilja fá Neymar fyrir rétt Ríkissaksóknaraembætti Spánar vill draga brasilísku fótboltastjörnuna Neymar fyrir rétt vegna meintra fjársvika. 11. júní 2016 07:00 Barcelona greiðir sekt vegna Neymar Barcelona hefur samþykkt að greiða 965 milljónir króna í sekt út af skattamáli er tengdist kaupum félagsins á brasilíska landsliðsmanninum Neymar. 14. júní 2016 18:30 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Faðir Neymars segir að Man. Utd hafi boðið 140 milljónir punda í soninn í fyrra Brasilíumaðurinn hefði orðið lang dýrasti fótboltamaður sögunnar. 5. febrúar 2016 08:15
Vilja fá Neymar fyrir rétt Ríkissaksóknaraembætti Spánar vill draga brasilísku fótboltastjörnuna Neymar fyrir rétt vegna meintra fjársvika. 11. júní 2016 07:00
Barcelona greiðir sekt vegna Neymar Barcelona hefur samþykkt að greiða 965 milljónir króna í sekt út af skattamáli er tengdist kaupum félagsins á brasilíska landsliðsmanninum Neymar. 14. júní 2016 18:30