Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2016 17:00 Dagur Sigurðsson í útsendingu ARD í Þýskalandi með þeim Gerhard Delling og Stefan Kretzschmar. Mynd/Skjáskot Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands og fjölmiðlamaður, segir að það sé mikil synd að Dagur Sigurðsson hafi ákveðið að hætta sem landsliðsþjálfari Þýskalands. Dagur tilkynnti fyrr í vikunni að hann muni hætta sem þjálfari þýska liðsins eftir að HM, sem fer fram í Frakklandi, lýkur í næsta mánuði. Dagur hefur síðustu vikurnar verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðu Japans og á nú í viðræðum um að taka starfið að sér. Sjá einnig: Dagur hættir með þýska landsliðið „Það er mikil synd að hann sé að fara. Við höfum margsagt hversu gott það væri ef hann myndi vera áfram,“ sagði Kretzschmar við þýska fréttamiðilinn DPA. „Hann hefur gert svo mikið fyrir þýskan handbolta að við verðum að bera virðingu fyrir ákvörðun hans,“ sagði hann enn fremur.Dagur Sigurðsson ætlar að breyta til í sumar.Vísir/GettyUndir stjórn Dags náði Þýskaland að gera sig gildandi í alþjóðlegum handknattleik á nýjan leik. Liðið varð Evrópumeistari í upphafi árs og vann svo til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Kretzschmar segir að það sé ástæða til að staldra við á þessum tímamótum og íhuga hvort það hefði mátt gera meira fyrir Dag. Sjá einnig: Hanning reiknar með brotthvarfi Dags „Við verðum að spyrja okkur að því hvort að við í þýska handboltanum gerðum allt sem við gátum til að halda honum,“ sagði hann. „En sem stendur óskum við þess að okkur muni ganga vel á HM í Frakklandi, til að geta þakkað Degi fyrir.“ Kretzschmar sendi Degi kveðju á Facebook-síðu sinni þar sem hann fer fögrum orðum um þjálfarnn og afrek hans með þýska landsliðið. Handbolti Tengdar fréttir Hanning reiknar með brotthvarfi Dags Nánasti samstarfsmaður Dags í Þýskalandi síðasta áratuginn telur að Dagur Sigurðsson færist nær ákvörðuninni að hætta. 10. nóvember 2016 11:30 Guðmundur spenntur fyrir þýska liðinu en segir ekkert á meðan Dagur er enn þá þjálfari Guðmundur Guðmundsson hættir með danska landsliðið næsta sumar en starfið hjá Þýskalandi gæti verið að losna. 10. nóvember 2016 10:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16. nóvember 2016 16:00 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Sjá meira
Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands og fjölmiðlamaður, segir að það sé mikil synd að Dagur Sigurðsson hafi ákveðið að hætta sem landsliðsþjálfari Þýskalands. Dagur tilkynnti fyrr í vikunni að hann muni hætta sem þjálfari þýska liðsins eftir að HM, sem fer fram í Frakklandi, lýkur í næsta mánuði. Dagur hefur síðustu vikurnar verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðu Japans og á nú í viðræðum um að taka starfið að sér. Sjá einnig: Dagur hættir með þýska landsliðið „Það er mikil synd að hann sé að fara. Við höfum margsagt hversu gott það væri ef hann myndi vera áfram,“ sagði Kretzschmar við þýska fréttamiðilinn DPA. „Hann hefur gert svo mikið fyrir þýskan handbolta að við verðum að bera virðingu fyrir ákvörðun hans,“ sagði hann enn fremur.Dagur Sigurðsson ætlar að breyta til í sumar.Vísir/GettyUndir stjórn Dags náði Þýskaland að gera sig gildandi í alþjóðlegum handknattleik á nýjan leik. Liðið varð Evrópumeistari í upphafi árs og vann svo til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Kretzschmar segir að það sé ástæða til að staldra við á þessum tímamótum og íhuga hvort það hefði mátt gera meira fyrir Dag. Sjá einnig: Hanning reiknar með brotthvarfi Dags „Við verðum að spyrja okkur að því hvort að við í þýska handboltanum gerðum allt sem við gátum til að halda honum,“ sagði hann. „En sem stendur óskum við þess að okkur muni ganga vel á HM í Frakklandi, til að geta þakkað Degi fyrir.“ Kretzschmar sendi Degi kveðju á Facebook-síðu sinni þar sem hann fer fögrum orðum um þjálfarnn og afrek hans með þýska landsliðið.
Handbolti Tengdar fréttir Hanning reiknar með brotthvarfi Dags Nánasti samstarfsmaður Dags í Þýskalandi síðasta áratuginn telur að Dagur Sigurðsson færist nær ákvörðuninni að hætta. 10. nóvember 2016 11:30 Guðmundur spenntur fyrir þýska liðinu en segir ekkert á meðan Dagur er enn þá þjálfari Guðmundur Guðmundsson hættir með danska landsliðið næsta sumar en starfið hjá Þýskalandi gæti verið að losna. 10. nóvember 2016 10:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16. nóvember 2016 16:00 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Sjá meira
Hanning reiknar með brotthvarfi Dags Nánasti samstarfsmaður Dags í Þýskalandi síðasta áratuginn telur að Dagur Sigurðsson færist nær ákvörðuninni að hætta. 10. nóvember 2016 11:30
Guðmundur spenntur fyrir þýska liðinu en segir ekkert á meðan Dagur er enn þá þjálfari Guðmundur Guðmundsson hættir með danska landsliðið næsta sumar en starfið hjá Þýskalandi gæti verið að losna. 10. nóvember 2016 10:30
Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00
Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16. nóvember 2016 16:00
Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19