Þetta eru 25 bestu plötur ársins 2016 að mati Kraums Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. desember 2016 17:46 Meðal tilnefndra er rapparinn Aron Can sem hefur vakið mikla athygli á árinu. Vísir/Andri Marinó Tónlistarsjóðurinn Kraumur tilkynnti í dag tilnefningar ti Kraumsverðlaunanna í ár með birtingu Kraumslistans 2016. 25 verk eru tilnefnd sem þykja hafa skarað framúr í íslenskri tónlist á árinu. Verðlaunin verða afhent í níunda sinn síðar í mánuðinum. Verðlaununum er ætlað að kynna og styðja við útgáfustarfsemi íslenskra tónlistarmanna og hljómsveita með því að verðlauna og vekja athygli á því sem er nýtt og spennandi sem og þeim verkum sem þykja skara fram úr í gæðum, metnaði og frumleika. Allar íslenskar plötur sem hafa komið út á árinu eiga möguleika á að komast á listann og í ár voru alls 176 plötur til hlustunar og umfjöllunar hjá dómnefnd. Kraumslistinn 2016, úrvalslisti Kraumsverðlaunanna, er eftirfarandi: Alvia Islandia - Bubblegum Bitch Amiina - Fantomas Andi - Andi Aron Can - Þekkir stráginn Arve Henriksen, Hilmar Jensson, Skúli Sverrisson - Saumur asdfhg - Kliður Bára Gísla - Brimslóð CYBER is CRAP - EP EVA808 - Psycho Sushi GKR - GKR Glerakur - Can't You Wait Gyða Valtýsdóttir - Epicycle Indriði - Makril Kef LAVÍK - Vesæl í kuldanum Kuldaboli - Vafasamur lífstíll Kælan mikla - Kælan mikla Naðra - Allir vegir til glötunar Pascal Pinon - Sundur Páll Ívan frá Eiðum – This is my shit Reykjavíkurdætur - RVK DTR Samaris - Black Lights Sigrún Jónsdóttir - Hringsjá Snorri Helgason - Vittu til Suð - Meira Suð Tófa - Teeth Richards Kraumslistinn og Kraumsverðlaunin eru valin af fjórtán manna dómnefnd. Dómnefndina í ár skipa; Árni Matthíasson (formaður), Andrea Jónsdóttir, Anna Ásthildur Thorsteinsson, Alexandra Kjeld, Arnar Eggert Thoroddsen, Benedikt Reynisson, Berglind Sunna Stefánsdóttir, Heiða Eiríksdóttir, Helga Þórey Jónsdóttir, Hildur Maral Hamíðsdóttir, Jóhann Ágúst Jóhannsson, Tanya Pollock, Trausti Júlíusson og Óli Dóri. Fréttir ársins 2016 Tónlist Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Tónlistarsjóðurinn Kraumur tilkynnti í dag tilnefningar ti Kraumsverðlaunanna í ár með birtingu Kraumslistans 2016. 25 verk eru tilnefnd sem þykja hafa skarað framúr í íslenskri tónlist á árinu. Verðlaunin verða afhent í níunda sinn síðar í mánuðinum. Verðlaununum er ætlað að kynna og styðja við útgáfustarfsemi íslenskra tónlistarmanna og hljómsveita með því að verðlauna og vekja athygli á því sem er nýtt og spennandi sem og þeim verkum sem þykja skara fram úr í gæðum, metnaði og frumleika. Allar íslenskar plötur sem hafa komið út á árinu eiga möguleika á að komast á listann og í ár voru alls 176 plötur til hlustunar og umfjöllunar hjá dómnefnd. Kraumslistinn 2016, úrvalslisti Kraumsverðlaunanna, er eftirfarandi: Alvia Islandia - Bubblegum Bitch Amiina - Fantomas Andi - Andi Aron Can - Þekkir stráginn Arve Henriksen, Hilmar Jensson, Skúli Sverrisson - Saumur asdfhg - Kliður Bára Gísla - Brimslóð CYBER is CRAP - EP EVA808 - Psycho Sushi GKR - GKR Glerakur - Can't You Wait Gyða Valtýsdóttir - Epicycle Indriði - Makril Kef LAVÍK - Vesæl í kuldanum Kuldaboli - Vafasamur lífstíll Kælan mikla - Kælan mikla Naðra - Allir vegir til glötunar Pascal Pinon - Sundur Páll Ívan frá Eiðum – This is my shit Reykjavíkurdætur - RVK DTR Samaris - Black Lights Sigrún Jónsdóttir - Hringsjá Snorri Helgason - Vittu til Suð - Meira Suð Tófa - Teeth Richards Kraumslistinn og Kraumsverðlaunin eru valin af fjórtán manna dómnefnd. Dómnefndina í ár skipa; Árni Matthíasson (formaður), Andrea Jónsdóttir, Anna Ásthildur Thorsteinsson, Alexandra Kjeld, Arnar Eggert Thoroddsen, Benedikt Reynisson, Berglind Sunna Stefánsdóttir, Heiða Eiríksdóttir, Helga Þórey Jónsdóttir, Hildur Maral Hamíðsdóttir, Jóhann Ágúst Jóhannsson, Tanya Pollock, Trausti Júlíusson og Óli Dóri.
Fréttir ársins 2016 Tónlist Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira