Jón Ásgeir um Iceland-nafnadeiluna: Buðumst til að klára þetta fyrir tíu árum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. desember 2016 12:57 Myndin er samsett. Vísir/Gettu/Hörður Jón Ásgeir Jóhannesson, einn af fyrrverandi aðaleigendum Iceland Foods, segir að fyrirtækið hafi boðist til að semja við íslensk stjórnvöld um notkun á nafninu Iceland árið 2006 en ekki fengið nein viðbrögð. „Við lögðum fram mjög sanngjarnt tilboð til íslenskra yfirvalda á meðan við vorum eigendur en fengum ekkert svar,“ segir Jón Ásgeir í samtali við breska blaðið Evening Standard.Baugur, eignarhaldsfélag Jón Ásgeirs, átti í fjöldamörgum fyrirtækjum í Bretlandi þar á meðal í Iceland Foods. Baugur varð gjaldþrota árið 2009 og missti þar með stjórn á verðmætustu eignum sínum í Bretlandi, þar á meðal Iceland Foods. Sem kunnugt er ætla íslensk stjórnvöld að lögsækja Iceland Foods. Tilefnið er að um árabil hefur verslunarkeðjan beitt sér gegn því að íslensk fyrirtæki geti auðkennt sig með upprunalandinu við markaðssetningu. Breska fyrirtækið hefur einkarétt á orðinu ICELAND í öllum ríkjum Evrópusambandsins. Fundur á milli deiluaðila í síðustu viku skilaði engu en íslensk yfirvöld telja ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland.Í samtali við Evening Standard segir Jón Ásgeir að lítið mál sé finna lausn á deilunni, það þurfi aðeins að fá réttu aðilana til þess að setjast niður og ræða málin. Deila Íslands og Iceland Foods Tengdar fréttir Notkun á orðinu Ísland snýst um grundvallaratriði Íslenska ríkið segir ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland. 2. desember 2016 18:10 Iceland sendir sendinefnd til Íslands til að leysa nafnadeiluna Vilja finna sameiginlega lausn á deilunni. 29. nóvember 2016 14:51 Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00 Walker fór illa með víking í jólaboði Iceland Virðist ekki hafa miklar áhyggjur af nafnadeilu Iceland Foods við íslensk stjórnvöld. 5. desember 2016 15:07 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, einn af fyrrverandi aðaleigendum Iceland Foods, segir að fyrirtækið hafi boðist til að semja við íslensk stjórnvöld um notkun á nafninu Iceland árið 2006 en ekki fengið nein viðbrögð. „Við lögðum fram mjög sanngjarnt tilboð til íslenskra yfirvalda á meðan við vorum eigendur en fengum ekkert svar,“ segir Jón Ásgeir í samtali við breska blaðið Evening Standard.Baugur, eignarhaldsfélag Jón Ásgeirs, átti í fjöldamörgum fyrirtækjum í Bretlandi þar á meðal í Iceland Foods. Baugur varð gjaldþrota árið 2009 og missti þar með stjórn á verðmætustu eignum sínum í Bretlandi, þar á meðal Iceland Foods. Sem kunnugt er ætla íslensk stjórnvöld að lögsækja Iceland Foods. Tilefnið er að um árabil hefur verslunarkeðjan beitt sér gegn því að íslensk fyrirtæki geti auðkennt sig með upprunalandinu við markaðssetningu. Breska fyrirtækið hefur einkarétt á orðinu ICELAND í öllum ríkjum Evrópusambandsins. Fundur á milli deiluaðila í síðustu viku skilaði engu en íslensk yfirvöld telja ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland.Í samtali við Evening Standard segir Jón Ásgeir að lítið mál sé finna lausn á deilunni, það þurfi aðeins að fá réttu aðilana til þess að setjast niður og ræða málin.
Deila Íslands og Iceland Foods Tengdar fréttir Notkun á orðinu Ísland snýst um grundvallaratriði Íslenska ríkið segir ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland. 2. desember 2016 18:10 Iceland sendir sendinefnd til Íslands til að leysa nafnadeiluna Vilja finna sameiginlega lausn á deilunni. 29. nóvember 2016 14:51 Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00 Walker fór illa með víking í jólaboði Iceland Virðist ekki hafa miklar áhyggjur af nafnadeilu Iceland Foods við íslensk stjórnvöld. 5. desember 2016 15:07 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Notkun á orðinu Ísland snýst um grundvallaratriði Íslenska ríkið segir ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland. 2. desember 2016 18:10
Iceland sendir sendinefnd til Íslands til að leysa nafnadeiluna Vilja finna sameiginlega lausn á deilunni. 29. nóvember 2016 14:51
Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00
Walker fór illa með víking í jólaboði Iceland Virðist ekki hafa miklar áhyggjur af nafnadeilu Iceland Foods við íslensk stjórnvöld. 5. desember 2016 15:07