Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr Meistaradeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. desember 2016 11:00 Leikmenn Dortmund fagna með stuðningsmönnum sínum í gærkvöldi. Vísir/Getty Í gærkvöldi réðst endanlega hvaða lið komust áfram í 16-lið Meistaradeildar Evrópu og hvaða átta lið fara inn í 32-liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir áramót. Dortmund náði óvænt efsta sæti B-riðils efitr að hafa tryggt sér 2-2 jafntefli gegn Real Madrid á útivelli, þrátt fyrir að hafa lent 2-0 undir. Sjá einnig: Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Porto komst svo áfram úr C-riðli eftir að hafa kjöldregið Englandsmeistara Leicester, 5-0. Leicester var þó þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Ljóst er að Sevilla mun ekki vinna Evrópudeildina fjórða árið í röð en liðið tryggði sér annað sæti H-riðils og þar með sæti í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sevilla gerði markalaust jafntefli gegn Lyon í Frakklandi sem dugði til. Mörkin úr öllum leikjum gærkvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Porto og Sevilla síðustu liðin inn í sextán liða úrslitin | Úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Porto frá Portúgal og Sevilla frá Spáni voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Borussia Dortmund og Juventus tryggðu sér toppsætið í sínum riðlum. 7. desember 2016 22:00 Tottenham lenti undir á Wembley en náði Evrópudeildarsætinu | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur tryggði sér þriðja sætið í E-riðli Meistaradeildarinnar og þar með sæti í Evrópudeildinni eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu á Wembley í kvöld. 7. desember 2016 21:45 Sjáðu alla dramatík gærkvöldsins í Meistaradeildinni Arsenal vann sinn riðil og Besiktas féll úr leik á ævintýralegan máta. 7. desember 2016 11:00 Englandsmeistararnir niðurlægðir í Portúgal | Sjáðu mörkin Leicester City varð sér og enskum fótbolta til skammar í kvöld þegar liðið steinlá 5-0 á móti Porto. 7. desember 2016 21:30 Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Skoruð voru fjögur mörk eða fleiri í 35 prósent leikja riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár. 8. desember 2016 09:45 Marco Reus tryggði Dortmund toppsætið með marki í lokin | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marco Reus skoraði jöfnunarmark Borussia Dortmund tveimur mínútum fyrir leikslok og tryggði þýska liðinu ekki aðeins 2-2 jafntefli á móti Real Madrid á Santiago Bernabéu heldur einnig toppsæti riðilsins. 7. desember 2016 21:45 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Í gærkvöldi réðst endanlega hvaða lið komust áfram í 16-lið Meistaradeildar Evrópu og hvaða átta lið fara inn í 32-liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir áramót. Dortmund náði óvænt efsta sæti B-riðils efitr að hafa tryggt sér 2-2 jafntefli gegn Real Madrid á útivelli, þrátt fyrir að hafa lent 2-0 undir. Sjá einnig: Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Porto komst svo áfram úr C-riðli eftir að hafa kjöldregið Englandsmeistara Leicester, 5-0. Leicester var þó þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Ljóst er að Sevilla mun ekki vinna Evrópudeildina fjórða árið í röð en liðið tryggði sér annað sæti H-riðils og þar með sæti í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sevilla gerði markalaust jafntefli gegn Lyon í Frakklandi sem dugði til. Mörkin úr öllum leikjum gærkvöldsins má sjá hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Porto og Sevilla síðustu liðin inn í sextán liða úrslitin | Úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Porto frá Portúgal og Sevilla frá Spáni voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Borussia Dortmund og Juventus tryggðu sér toppsætið í sínum riðlum. 7. desember 2016 22:00 Tottenham lenti undir á Wembley en náði Evrópudeildarsætinu | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur tryggði sér þriðja sætið í E-riðli Meistaradeildarinnar og þar með sæti í Evrópudeildinni eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu á Wembley í kvöld. 7. desember 2016 21:45 Sjáðu alla dramatík gærkvöldsins í Meistaradeildinni Arsenal vann sinn riðil og Besiktas féll úr leik á ævintýralegan máta. 7. desember 2016 11:00 Englandsmeistararnir niðurlægðir í Portúgal | Sjáðu mörkin Leicester City varð sér og enskum fótbolta til skammar í kvöld þegar liðið steinlá 5-0 á móti Porto. 7. desember 2016 21:30 Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Skoruð voru fjögur mörk eða fleiri í 35 prósent leikja riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár. 8. desember 2016 09:45 Marco Reus tryggði Dortmund toppsætið með marki í lokin | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marco Reus skoraði jöfnunarmark Borussia Dortmund tveimur mínútum fyrir leikslok og tryggði þýska liðinu ekki aðeins 2-2 jafntefli á móti Real Madrid á Santiago Bernabéu heldur einnig toppsæti riðilsins. 7. desember 2016 21:45 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Porto og Sevilla síðustu liðin inn í sextán liða úrslitin | Úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Porto frá Portúgal og Sevilla frá Spáni voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Borussia Dortmund og Juventus tryggðu sér toppsætið í sínum riðlum. 7. desember 2016 22:00
Tottenham lenti undir á Wembley en náði Evrópudeildarsætinu | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur tryggði sér þriðja sætið í E-riðli Meistaradeildarinnar og þar með sæti í Evrópudeildinni eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu á Wembley í kvöld. 7. desember 2016 21:45
Sjáðu alla dramatík gærkvöldsins í Meistaradeildinni Arsenal vann sinn riðil og Besiktas féll úr leik á ævintýralegan máta. 7. desember 2016 11:00
Englandsmeistararnir niðurlægðir í Portúgal | Sjáðu mörkin Leicester City varð sér og enskum fótbolta til skammar í kvöld þegar liðið steinlá 5-0 á móti Porto. 7. desember 2016 21:30
Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Skoruð voru fjögur mörk eða fleiri í 35 prósent leikja riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár. 8. desember 2016 09:45
Marco Reus tryggði Dortmund toppsætið með marki í lokin | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marco Reus skoraði jöfnunarmark Borussia Dortmund tveimur mínútum fyrir leikslok og tryggði þýska liðinu ekki aðeins 2-2 jafntefli á móti Real Madrid á Santiago Bernabéu heldur einnig toppsæti riðilsins. 7. desember 2016 21:45