Tekjuhæstu Youtube-stjörnur ársins Samúel Karl Ólason skrifar 6. desember 2016 15:00 PewDiePie, Roman Atwood og Lilly Singh. Vísir/GETTY Tekjuhæstu stjörnur Youtube þénuðu samanlaggt um 67, 5 milljónir dala á árinu sem nú er að líða. Það samsvarar um sjö og hálfum milljarði króna. Þetta kemur fram á vef Forbes sem fer nú yfir tekjumöguleikana á Youtube annað árið í röð. Bæði árin hefur Svíinn Felix Kjellberg eða PewDiePie verið efstur á listanum. Tekjur hans jukust þó verulega á milli ára. Í fyrra þénaði hann 12 milljónir dala, en í ár voru milljónirnar 15. Tæplega 50 milljónir manna er áskrifendur að efni Kjellberg sem er 26 ára gamall. Á listanum má finna rappara, prakkara, tölvuleikjaspilara, dansara og bakara og allt þar á milli. Nokkrir á listanum hafa gefið út bækur á árinu, en stjörnurnar hafa leitað annarra leiða til að auka tekjur sínar með öðrum leiðum en auknu áhorfi, samstarfsaðilum og keyptri umfjöllun.Hægt er að skoða Youtube-síðurnar með því að smella á nöfnin hér að neðan.10-9. Colleen Ballinger – 5 milljónir dalaRhett og Link – 5 milljónir8-7.German Garmendia 5,5 milljónirMarkiplier – 5,5 milljónir6-5. Tyler Oakley – 6 milljónirRosanna Pansino – 6 milljónir4. Smosh – 7 milljónir3. Lilly Singh – 7,5 milljónir2. Roman Atwood – 8 milljónir1. PewDiePie – 15 milljónir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tekjuhæstu stjörnur Youtube þénuðu samanlaggt um 67, 5 milljónir dala á árinu sem nú er að líða. Það samsvarar um sjö og hálfum milljarði króna. Þetta kemur fram á vef Forbes sem fer nú yfir tekjumöguleikana á Youtube annað árið í röð. Bæði árin hefur Svíinn Felix Kjellberg eða PewDiePie verið efstur á listanum. Tekjur hans jukust þó verulega á milli ára. Í fyrra þénaði hann 12 milljónir dala, en í ár voru milljónirnar 15. Tæplega 50 milljónir manna er áskrifendur að efni Kjellberg sem er 26 ára gamall. Á listanum má finna rappara, prakkara, tölvuleikjaspilara, dansara og bakara og allt þar á milli. Nokkrir á listanum hafa gefið út bækur á árinu, en stjörnurnar hafa leitað annarra leiða til að auka tekjur sínar með öðrum leiðum en auknu áhorfi, samstarfsaðilum og keyptri umfjöllun.Hægt er að skoða Youtube-síðurnar með því að smella á nöfnin hér að neðan.10-9. Colleen Ballinger – 5 milljónir dalaRhett og Link – 5 milljónir8-7.German Garmendia 5,5 milljónirMarkiplier – 5,5 milljónir6-5. Tyler Oakley – 6 milljónirRosanna Pansino – 6 milljónir4. Smosh – 7 milljónir3. Lilly Singh – 7,5 milljónir2. Roman Atwood – 8 milljónir1. PewDiePie – 15 milljónir
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira