Lucas Pérez með þrennu þegar Arsenal tryggði sér sigur í riðlinum | Sjáðu mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2016 21:30 Arsenal-liðið sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið vann 4-1 útisigur á Basel og tryggðu sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni. Arsenal þurfti að vinna leikinn og treysta um leið á hagstæð úrslit úr leik Paris Saint Germain og Ludogorets. Búlgararnir í Ludogorets komu öllum á óvart með því að gera 2-2 jafntefli á móti á stórliði Paris Saint Germain í París. Ludogorets, sem fékk á sig níu mörk í tveimur leikjum á móti Arsenal, komst tvisvar yfir í leiknum. Ángel Di María skoraði jöfnunarmarkið í uppbótartíma en Frakkarnir náðu ekki að tryggja sér sigurinn og sitja því eftir í öðru sæti riðilsins. Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður í leiknum og liðsfélagar hans áttu fá svör á móti sterku liði Arsenal. Lucas Pérez hefur ekki spilað mikið í vetur en hann var á skotskónum í kvöld og skoraði þrjú fyrstu mörk Arsenal liðsins. Tvö þau fyrstu voru keimlík eftir stoðsendingar frá Kieran Gibbs. Alexis Sánchez lagði upp þriðja markið fyrir Lucas Pérez í byrjun seinni hálfleiks og Alex Iwobi skoraði fjórða makrið eftir óeigingjarna sendingu frá Mesut Özil. Basel minnkaði muninn í lokin en sigurinn var öruggur og sannfærandi.Basel 0-1 Arsenal Basel 0-2 Arsenal Basel 0-3 Arsenal Basel 0-4 Arsenal Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Arsenal-liðið sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið vann 4-1 útisigur á Basel og tryggðu sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni. Arsenal þurfti að vinna leikinn og treysta um leið á hagstæð úrslit úr leik Paris Saint Germain og Ludogorets. Búlgararnir í Ludogorets komu öllum á óvart með því að gera 2-2 jafntefli á móti á stórliði Paris Saint Germain í París. Ludogorets, sem fékk á sig níu mörk í tveimur leikjum á móti Arsenal, komst tvisvar yfir í leiknum. Ángel Di María skoraði jöfnunarmarkið í uppbótartíma en Frakkarnir náðu ekki að tryggja sér sigurinn og sitja því eftir í öðru sæti riðilsins. Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður í leiknum og liðsfélagar hans áttu fá svör á móti sterku liði Arsenal. Lucas Pérez hefur ekki spilað mikið í vetur en hann var á skotskónum í kvöld og skoraði þrjú fyrstu mörk Arsenal liðsins. Tvö þau fyrstu voru keimlík eftir stoðsendingar frá Kieran Gibbs. Alexis Sánchez lagði upp þriðja markið fyrir Lucas Pérez í byrjun seinni hálfleiks og Alex Iwobi skoraði fjórða makrið eftir óeigingjarna sendingu frá Mesut Özil. Basel minnkaði muninn í lokin en sigurinn var öruggur og sannfærandi.Basel 0-1 Arsenal Basel 0-2 Arsenal Basel 0-3 Arsenal Basel 0-4 Arsenal
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti