Grótta sjötta Olís-deildarliðið inn í átta liða úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2016 22:04 Aron Dagur Pálsson og félagar í Gróttu komust áfram í bikarnum í kvöld. Vísir/Vilhelm Grótta átti ekki í miklum vandræðum með HK2 í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld. Grótta vann leikinn á endanum með ellefu marka mun eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 17-10. Sex lið hafa nú tryggt sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar og spila þau öll í Olís-deild karla. FH komst áfram í átta liða úrslitin fyrr í kvöld en áður höfðu Olís-deildar liðin Haukar, Valur, Fram og Afturelding tryggt að lið þeirra verði í pottinum þegar verður dregur í átta liða úrslitin. Tveir leikir eru eftir í sextán liða úrslitunum en Víkingur tekur á móti Selfossi eftir viku og eftir tvær vikur tekur HK á móti Stjörnunni. Það gætu því verið átta Olís-deildarlið í átta liða úrslitunum í ár. Það kemur því endanlega í ljós fyrr en fimm dögum fyrir jól hvaða átta lið verða í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í ár.HK2 - Grótta 21-32 (10-17)Mörk HK2: Hákon Hermannsson Bridde 5, Karl Gunnarsson 5, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 3, Ragnar Hjaltested 2, Björn Þórsson Björnsson 2, Daníel Már Pálsson 2, Alexander Arnarsson 1, Már Þórarinsson 1.Mörk Gróttu: Kristján Þór Karlsson 7, Finnur Ingi Stefánsson 6, Árni Benedikt Árnason 3, Aron Dagur Pálsson 3, Elvar Friðriksson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Hlynur Rafn Guðmundsson 2, Hannes Grimm 2, Þórir Bjarni Traustason 1, Pétur Árni Hauksson 1, Vilhjálmur Geir Hauksson 1, Þráinn Orri Jónsson 1. Olís-deild karla Tengdar fréttir ÍBV lyfti sér frá botnbaráttunni með sigri | Auðvelt hjá Haukum gegn ÍBV 2 Eyjamenn unnu nauman 22-21 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag en með sigrinum nær ÍBV aðeins að aðgreina sig frá liðunum sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni. 3. desember 2016 18:49 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum FH-ingar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld. 5. desember 2016 15:09 Mosfellingar lentu í vandræðum gegn ÍR | Úrslit dagsins Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitunum. 4. desember 2016 23:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira
Grótta átti ekki í miklum vandræðum með HK2 í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld. Grótta vann leikinn á endanum með ellefu marka mun eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 17-10. Sex lið hafa nú tryggt sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar og spila þau öll í Olís-deild karla. FH komst áfram í átta liða úrslitin fyrr í kvöld en áður höfðu Olís-deildar liðin Haukar, Valur, Fram og Afturelding tryggt að lið þeirra verði í pottinum þegar verður dregur í átta liða úrslitin. Tveir leikir eru eftir í sextán liða úrslitunum en Víkingur tekur á móti Selfossi eftir viku og eftir tvær vikur tekur HK á móti Stjörnunni. Það gætu því verið átta Olís-deildarlið í átta liða úrslitunum í ár. Það kemur því endanlega í ljós fyrr en fimm dögum fyrir jól hvaða átta lið verða í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í ár.HK2 - Grótta 21-32 (10-17)Mörk HK2: Hákon Hermannsson Bridde 5, Karl Gunnarsson 5, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 3, Ragnar Hjaltested 2, Björn Þórsson Björnsson 2, Daníel Már Pálsson 2, Alexander Arnarsson 1, Már Þórarinsson 1.Mörk Gróttu: Kristján Þór Karlsson 7, Finnur Ingi Stefánsson 6, Árni Benedikt Árnason 3, Aron Dagur Pálsson 3, Elvar Friðriksson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Hlynur Rafn Guðmundsson 2, Hannes Grimm 2, Þórir Bjarni Traustason 1, Pétur Árni Hauksson 1, Vilhjálmur Geir Hauksson 1, Þráinn Orri Jónsson 1.
Olís-deild karla Tengdar fréttir ÍBV lyfti sér frá botnbaráttunni með sigri | Auðvelt hjá Haukum gegn ÍBV 2 Eyjamenn unnu nauman 22-21 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag en með sigrinum nær ÍBV aðeins að aðgreina sig frá liðunum sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni. 3. desember 2016 18:49 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum FH-ingar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld. 5. desember 2016 15:09 Mosfellingar lentu í vandræðum gegn ÍR | Úrslit dagsins Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitunum. 4. desember 2016 23:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira
ÍBV lyfti sér frá botnbaráttunni með sigri | Auðvelt hjá Haukum gegn ÍBV 2 Eyjamenn unnu nauman 22-21 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag en með sigrinum nær ÍBV aðeins að aðgreina sig frá liðunum sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni. 3. desember 2016 18:49
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum FH-ingar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld. 5. desember 2016 15:09
Mosfellingar lentu í vandræðum gegn ÍR | Úrslit dagsins Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitunum. 4. desember 2016 23:00