Ólafía Þórunn kom út í mínus Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. desember 2016 11:14 Ólafía Þórunn sveiflar á Flórída í gær. mynd/lpga Þó svo Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi endað í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í gær, og fengið hálfa milljón króna í verðlaunafé, kemur hún út í mínus eftir þátttöku sína. Hún þurfti að fara í gegnum þrjú stig til þess að ná takmarki sínu og það fylgdi því kostnaður að taka þátt í mótunum.Sjá einnig: Maður þarf að vera ótrúlega sterkur Á fyrsta stiginu þurfti hún að greiða 280 þúsund krónur í keppnisgjald. Á öðru mótinu greiddi hún 335 þúsund fyrir að vera með. Þeir sem komust af fyrsta stiginu á lokastigið þurftu ekki að greiða neitt keppnisgjald á lokamótinu. Ólafía greiddi því 615 þúsund krónur í keppnisgjöld en fékk hálfa milljón í verðlaunafé fyrir annað sætið. Þarna munar því 115 þúsund krónum.Sjá einnig: Tóku víkingaklappið til heiðurs Ólafíu þegar sætið var í höfn | Myndband Það er fyrir utan kostnað við flug, uppihald og annað. Það var því ekki ókeypis að uppfylla stóra drauminn. Góðu tíðindin eru aftur á móti þau að á LPGA-mótaröðinni er verðlaunaféð mjög gott og jafnvel tugir milljóna í boði fyrir sigur á ákveðnum mótum. Golf Tengdar fréttir LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00 Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4. desember 2016 19:54 Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00 Ólafía Þórunn: Er ennþá að ná áttum en tilfinningin er ótrúleg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að hafa tryggt sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni fyrst allra íslenskra kylfinga í Flórída í dag. 4. desember 2016 21:45 Ólafía Þórunn: Get alveg spilað jafn vel og þær bestu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í skýjunum með að vera komin á LPGA-mótaröðina. 4. desember 2016 22:22 Faðir Ólafíu Þórunnar: Litla stráið mitt orðið stórt Kristinn J. Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, var að vonum stoltur með frammistöðu dótturinnar á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi. 4. desember 2016 20:35 Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Þó svo Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi endað í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í gær, og fengið hálfa milljón króna í verðlaunafé, kemur hún út í mínus eftir þátttöku sína. Hún þurfti að fara í gegnum þrjú stig til þess að ná takmarki sínu og það fylgdi því kostnaður að taka þátt í mótunum.Sjá einnig: Maður þarf að vera ótrúlega sterkur Á fyrsta stiginu þurfti hún að greiða 280 þúsund krónur í keppnisgjald. Á öðru mótinu greiddi hún 335 þúsund fyrir að vera með. Þeir sem komust af fyrsta stiginu á lokastigið þurftu ekki að greiða neitt keppnisgjald á lokamótinu. Ólafía greiddi því 615 þúsund krónur í keppnisgjöld en fékk hálfa milljón í verðlaunafé fyrir annað sætið. Þarna munar því 115 þúsund krónum.Sjá einnig: Tóku víkingaklappið til heiðurs Ólafíu þegar sætið var í höfn | Myndband Það er fyrir utan kostnað við flug, uppihald og annað. Það var því ekki ókeypis að uppfylla stóra drauminn. Góðu tíðindin eru aftur á móti þau að á LPGA-mótaröðinni er verðlaunaféð mjög gott og jafnvel tugir milljóna í boði fyrir sigur á ákveðnum mótum.
Golf Tengdar fréttir LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00 Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4. desember 2016 19:54 Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00 Ólafía Þórunn: Er ennþá að ná áttum en tilfinningin er ótrúleg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að hafa tryggt sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni fyrst allra íslenskra kylfinga í Flórída í dag. 4. desember 2016 21:45 Ólafía Þórunn: Get alveg spilað jafn vel og þær bestu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í skýjunum með að vera komin á LPGA-mótaröðina. 4. desember 2016 22:22 Faðir Ólafíu Þórunnar: Litla stráið mitt orðið stórt Kristinn J. Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, var að vonum stoltur með frammistöðu dótturinnar á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi. 4. desember 2016 20:35 Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00
Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4. desember 2016 19:54
Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00
Ólafía Þórunn: Er ennþá að ná áttum en tilfinningin er ótrúleg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að hafa tryggt sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni fyrst allra íslenskra kylfinga í Flórída í dag. 4. desember 2016 21:45
Ólafía Þórunn: Get alveg spilað jafn vel og þær bestu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í skýjunum með að vera komin á LPGA-mótaröðina. 4. desember 2016 22:22
Faðir Ólafíu Þórunnar: Litla stráið mitt orðið stórt Kristinn J. Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, var að vonum stoltur með frammistöðu dótturinnar á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi. 4. desember 2016 20:35
Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30