Skelfilegur lokaleikur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2016 06:30 Axel Stefánsson hefur verk að vinna með íslenska landsliðið. vísir/stefán Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fór illa að ráði sínu gegn því makedónska í riðli 3 í Þórshöfn í undankeppni HM 2017 í gær. Ísland vann fyrstu tvo leiki sína í riðlinum, gegn Austurríki og Færeyjum, og mátti tapa leiknum í gær með sex mörkum. En Íslensku stelpurnar náðu sér ekki á strik gegn Makedóníu og töpuðu með sjö mörkum, 20-27. „Það er ótrúlega svekkjandi að ná ekki þeim markmiðum sem við settum okkur,“ sagði Axel Stefánsson landsliðsþjálfari í samtali við Fréttablaðið. „Við náðum ekki upp þeim góða varnarleik sem við náðum í fyrstu tveimur leikjunum. Þetta var barátta og við náðum aldrei að koma almennilega til baka.“ Arna Sif Pálsdóttir minnkaði muninn í 20-26 þegar mínúta var til leiksloka en Makedóníukonur áttu síðustu sóknina og nýttu hana til að skora sitt 27. mark. „Það var mjög grátlegt að sjá hann fara inn. Við þurfum að læra af þessu. „Það eru tvö ár í næsta stóra möguleika á stórmóti. Við þurfum að skipuleggja okkur fyrir það,“ sagði Axel sem kvaðst nokkuð sáttur með fyrstu tvo leikina í Færeyjum. Hann segir þó að liðið þurfi að vinna meira í sóknarleiknum en það taki tíma. „Það vantar tímasetningar og takt í sóknarleikinn. Þær eru svolítið staðar,“ sagði Axel sem verður með leikmenn íslenska liðsins á æfingum fram á fimmtudag. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fór illa að ráði sínu gegn því makedónska í riðli 3 í Þórshöfn í undankeppni HM 2017 í gær. Ísland vann fyrstu tvo leiki sína í riðlinum, gegn Austurríki og Færeyjum, og mátti tapa leiknum í gær með sex mörkum. En Íslensku stelpurnar náðu sér ekki á strik gegn Makedóníu og töpuðu með sjö mörkum, 20-27. „Það er ótrúlega svekkjandi að ná ekki þeim markmiðum sem við settum okkur,“ sagði Axel Stefánsson landsliðsþjálfari í samtali við Fréttablaðið. „Við náðum ekki upp þeim góða varnarleik sem við náðum í fyrstu tveimur leikjunum. Þetta var barátta og við náðum aldrei að koma almennilega til baka.“ Arna Sif Pálsdóttir minnkaði muninn í 20-26 þegar mínúta var til leiksloka en Makedóníukonur áttu síðustu sóknina og nýttu hana til að skora sitt 27. mark. „Það var mjög grátlegt að sjá hann fara inn. Við þurfum að læra af þessu. „Það eru tvö ár í næsta stóra möguleika á stórmóti. Við þurfum að skipuleggja okkur fyrir það,“ sagði Axel sem kvaðst nokkuð sáttur með fyrstu tvo leikina í Færeyjum. Hann segir þó að liðið þurfi að vinna meira í sóknarleiknum en það taki tíma. „Það vantar tímasetningar og takt í sóknarleikinn. Þær eru svolítið staðar,“ sagði Axel sem verður með leikmenn íslenska liðsins á æfingum fram á fimmtudag.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira