Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 12:00 Ashley Graham hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári. Skjáskot/Vogue Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach. Mest lesið Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Golden Globes 2016: Besta förðunin og hárið Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Cara nýtt andlit Rimmel Glamour
Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach.
Mest lesið Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Golden Globes 2016: Besta förðunin og hárið Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Cara nýtt andlit Rimmel Glamour