Hægri hönd Trumps seldi gull í World of Warcraft Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 1. desember 2016 07:00 Ef til vill keypti þessi Warcraft-áhugamaður gull af fyrirtæki Bannons. Nordicphotos/AFP Steve Bannon, sem var framkvæmdastjóri forsetaframboðs Donalds Trump í Bandaríkjunum og hefur nú verið ráðinn sérlegur ráðgjafi forsetaefnisins, sat í stjórn fyrirtækis um miðjan síðasta áratug sem sérhæfði sig í að selja spilurum fjölspilunarleiksins World of Warcraft gull. Téð gull er helsti gjaldmiðill leiksins. Kotaku greinir frá þessu en fyrirtækið hét Internet Gaming Entertainment. Gullið fékk fyrirtækið frá starfsmönnum í Kína sem unnu við spilun leiksins en sala þess fyrir raunverulegt fé er óheimil í leiknum.Steve Bannon, ráðgjafi Trumps.Nordicphotos/AFPHlutverk Bannons var einna helst að tryggja fyrirtækinu fjármagn. Það gerði hann og fékk bankarisann Goldman Sachs til að fjárfesta í því fyrir nærri sjö milljarða króna. Fúll spilari leiksins kærði fyrirtækið árið 2007. Sættir náðust á milli aðila og hætti fyrirtækið alfarið sölu gulls. Þá varð Bannon forstjóri og þar til 2012 stýrði hann fyrirtækinu undir nýju nafni, Affinity Media. Einbeitti hann sér að rekstri á leitarvélunum Wowhead, Lolking og TF2Outpost sem gerðar eru fyrir tölvuleikina World of Warcraft, League of Legends og Team Fortress 2.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44 Trump skipar Priebus starfsmannastjóra Hvíta hússins Trump hefur einnig skipað Stephen Bannon yfirmann stefnumótunar ríkisstjórnarinnar. 13. nóvember 2016 22:51 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Steve Bannon, sem var framkvæmdastjóri forsetaframboðs Donalds Trump í Bandaríkjunum og hefur nú verið ráðinn sérlegur ráðgjafi forsetaefnisins, sat í stjórn fyrirtækis um miðjan síðasta áratug sem sérhæfði sig í að selja spilurum fjölspilunarleiksins World of Warcraft gull. Téð gull er helsti gjaldmiðill leiksins. Kotaku greinir frá þessu en fyrirtækið hét Internet Gaming Entertainment. Gullið fékk fyrirtækið frá starfsmönnum í Kína sem unnu við spilun leiksins en sala þess fyrir raunverulegt fé er óheimil í leiknum.Steve Bannon, ráðgjafi Trumps.Nordicphotos/AFPHlutverk Bannons var einna helst að tryggja fyrirtækinu fjármagn. Það gerði hann og fékk bankarisann Goldman Sachs til að fjárfesta í því fyrir nærri sjö milljarða króna. Fúll spilari leiksins kærði fyrirtækið árið 2007. Sættir náðust á milli aðila og hætti fyrirtækið alfarið sölu gulls. Þá varð Bannon forstjóri og þar til 2012 stýrði hann fyrirtækinu undir nýju nafni, Affinity Media. Einbeitti hann sér að rekstri á leitarvélunum Wowhead, Lolking og TF2Outpost sem gerðar eru fyrir tölvuleikina World of Warcraft, League of Legends og Team Fortress 2.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44 Trump skipar Priebus starfsmannastjóra Hvíta hússins Trump hefur einnig skipað Stephen Bannon yfirmann stefnumótunar ríkisstjórnarinnar. 13. nóvember 2016 22:51 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44
Trump skipar Priebus starfsmannastjóra Hvíta hússins Trump hefur einnig skipað Stephen Bannon yfirmann stefnumótunar ríkisstjórnarinnar. 13. nóvember 2016 22:51