Rikki G. semsagt boðaði Aron Inga Davíðsson í viðtal til sín á FM957, nema það að hann var alls ekki í beinni útsendingu og ekki í viðtali.
Vinir hans í Áttunni voru búnir að semja mjög óþægilegar spurningar sem Rikki átti að henda á hann. Viðtalið byrjaði nokkuð rólega en síðan þegar leið á, fóru leikar að æsast. Hér að neðan má sjá viðtalið sem Aron fór í.
Áttan er samfélagsmiðlamerki sem hefur það að leiðarljósi að koma ungu fólki á framfæri. Áttan gefur út efnið sitt á Facebook, Snapchat og Instagram.