Hjónin hafa lagt mikið uppúr því að halda dætrum sínum frá sviðsljósinu og er þetta í fyrsta sinn sem þær sjást opinberlega og myndir nást af þeim.
Enda var í gær tilefni til þess að taka alla fjölskylduna með sér. Það er gaman að sjá þau njóta sín með börnunum og að sjá hvað eldri dóttirin James líkist mömmu sinni mikið.

