Gagnrýnendur keppast við að rífa í sig nýjustu mynd Will Smith Birgir Olgeirsson skrifar 16. desember 2016 09:14 Will Smith fer með aðalhlutverkið í Collateral Beauty. YouTube. Nú þegar skammt er eftir að árinu virðist Will Smith hafa tekist að lauma inn einni mynd fyrir áramót sem gæti náð því að verða kölluð þeim óeftirsóknaverða titli: Versta mynd ársins.Fjallað er um málið á vef Vulture en þar segir að gagnrýnendur keppist um að rífa í sig kvikmyndina Collateral Beauty, sem skartar ekki aðeins Will Smith í aðalhlutverki heldur einnig Kate Winslet, Edward Norton og Michael Peña. Þau þrjú leika manneskjur sem sem reyna að finna leið til að fá persónu Will Smith í myndinni til að ná sér af þeirri sorg sem hann varð fyrir þegar dóttir hans dó úr banvænum sjúkdómi. Persónur Winslet, Norton og Peña ákveða því að ráða nokkra leikara til að holdgervinga tímans, dauðans, ástarinnar og svo framvegis. Gagnrýnendur segjast margir hverjir eiga engin svör þegar kemur að þeirri spurningu hvers vegna þessir virtu leikarar ákváðu að taka að sér að leika í þessum tilfinningalega hrærigrauti. „Hún er það slæm að þú óskar þess að hún væri verri,“ segir Justin Chang hjá L.A. Times um myndina. „Það er áhugavert um tíma að horfa á þessa hæfileikaríku leikara reyna að selja manni þessa hugmynd. Collateral Beauty er bara einn og hálfur klukkutími að lengd, en í réttum félagsskap virðist hún vera í heila eilífð,“ segir Moira MacDonald hjá Seattle Times. „Þú gætir velt fyrir fyrir þér hvað titill myndarinnar þýðir. Jafnvel þó ein af persónum myndarinnar tali fjórum sinnum um það í myndinni, þá hef ég ekki hugmynd. Hvernig sem því líður þá er þetta nóg til að fá þig til íhuga hvað þú gerðir til að verðskulda þessa mynd,“ segir Stephanie Zacharek hjá Time. Þetta eru nokkur dæmi sem eru tekin, en þau eru fleiri. Á vef Rotten Tomatoes, þar sem teknir eru saman dómar gagnrýnenda og fengið út meðaltal þeirra, er myndin metin þrettán prósent fersk, sem er afar lágt skor. Þar er tekin saman eftirfarandi setning sem vefurinn Rotten Tomatoes segir flesta gagnrýnendur vera sammála um: Vel meinandi en gölluð í grundvallaratriðum, Collateral Beauty reynir að vera upplífgandi en verður óafvitandi að aðhlátursefni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verstu bíóskellir ársins 2016 Ofurhetjumynd í fyrsta sæti. 12. desember 2016 10:00 Íslenska bíóárið 2016: Eiðurinn trónir ein á toppnum og langt í næstu myndir Rúmlega tvöfalt fleiri sáu Eiðinn en næst vinsælustu myndina. 9. desember 2016 14:45 Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00 Duttu hressilega í það við tökur á Rogue One á Íslandi "Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita.“ 15. desember 2016 15:27 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Nú þegar skammt er eftir að árinu virðist Will Smith hafa tekist að lauma inn einni mynd fyrir áramót sem gæti náð því að verða kölluð þeim óeftirsóknaverða titli: Versta mynd ársins.Fjallað er um málið á vef Vulture en þar segir að gagnrýnendur keppist um að rífa í sig kvikmyndina Collateral Beauty, sem skartar ekki aðeins Will Smith í aðalhlutverki heldur einnig Kate Winslet, Edward Norton og Michael Peña. Þau þrjú leika manneskjur sem sem reyna að finna leið til að fá persónu Will Smith í myndinni til að ná sér af þeirri sorg sem hann varð fyrir þegar dóttir hans dó úr banvænum sjúkdómi. Persónur Winslet, Norton og Peña ákveða því að ráða nokkra leikara til að holdgervinga tímans, dauðans, ástarinnar og svo framvegis. Gagnrýnendur segjast margir hverjir eiga engin svör þegar kemur að þeirri spurningu hvers vegna þessir virtu leikarar ákváðu að taka að sér að leika í þessum tilfinningalega hrærigrauti. „Hún er það slæm að þú óskar þess að hún væri verri,“ segir Justin Chang hjá L.A. Times um myndina. „Það er áhugavert um tíma að horfa á þessa hæfileikaríku leikara reyna að selja manni þessa hugmynd. Collateral Beauty er bara einn og hálfur klukkutími að lengd, en í réttum félagsskap virðist hún vera í heila eilífð,“ segir Moira MacDonald hjá Seattle Times. „Þú gætir velt fyrir fyrir þér hvað titill myndarinnar þýðir. Jafnvel þó ein af persónum myndarinnar tali fjórum sinnum um það í myndinni, þá hef ég ekki hugmynd. Hvernig sem því líður þá er þetta nóg til að fá þig til íhuga hvað þú gerðir til að verðskulda þessa mynd,“ segir Stephanie Zacharek hjá Time. Þetta eru nokkur dæmi sem eru tekin, en þau eru fleiri. Á vef Rotten Tomatoes, þar sem teknir eru saman dómar gagnrýnenda og fengið út meðaltal þeirra, er myndin metin þrettán prósent fersk, sem er afar lágt skor. Þar er tekin saman eftirfarandi setning sem vefurinn Rotten Tomatoes segir flesta gagnrýnendur vera sammála um: Vel meinandi en gölluð í grundvallaratriðum, Collateral Beauty reynir að vera upplífgandi en verður óafvitandi að aðhlátursefni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verstu bíóskellir ársins 2016 Ofurhetjumynd í fyrsta sæti. 12. desember 2016 10:00 Íslenska bíóárið 2016: Eiðurinn trónir ein á toppnum og langt í næstu myndir Rúmlega tvöfalt fleiri sáu Eiðinn en næst vinsælustu myndina. 9. desember 2016 14:45 Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00 Duttu hressilega í það við tökur á Rogue One á Íslandi "Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita.“ 15. desember 2016 15:27 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Íslenska bíóárið 2016: Eiðurinn trónir ein á toppnum og langt í næstu myndir Rúmlega tvöfalt fleiri sáu Eiðinn en næst vinsælustu myndina. 9. desember 2016 14:45
Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00
Duttu hressilega í það við tökur á Rogue One á Íslandi "Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita.“ 15. desember 2016 15:27