Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2016 09:30 Adam og Einar Rafn komu mikið við sögu í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöldi. vísir/ernir Haukar unnu sinn níunda leik í röð þegar þeir sóttu FH heim í stórleik 16. umferðar Olís-deildar karla í gær. Leikurinn var frábær skemmtun og á endanum munaði bara einu marki á liðunum. Lokatölur 29-30, Haukum í vil. Mikil harka hljóp í leikinn í seinni hálfleik og á 39. mínútu fékk Haukamaðurinn Adam Haukur Baumruk að líta rauða spjaldið fyrir viðskipti sín við FH-inginn Einar Rafn Eiðsson. Einar Rafn braut á Adam og saman skullu þeir í gólfið. Er Adam reyndi að standa upp virtist hann sparka í Einar Rafn sem lá óvígur eftir. Eftir leikinn sagði Einar Rafn að Adam hefði sparkað í punginn á sér. Þessu fylgdu nokkrar stimpingar áður en Sigurður Hjörtur Þrastarson, sem dæmdi leikinn ásamt Heimi Erni Árnasyni, sýndi Adam rauða spjaldið. Heimir Örn gaf svo Einari Rafni tveggja mínútna brottvísun fyrir upphaflega brotið.Atvikið má sjá á vef RÚV, eða með því að smella hér. Rauða spjaldið virtist kveikja í Haukum sem breyttu stöðunni úr 19-18 í 21-25. Þessi sjö mínútna kafli eftir rauða spjaldið, sem Haukar unnu 6-2, reyndist FH-ingum dýr á endanum. Þeir náðu þó forystunni, 29-28, þegar þrjár mínútur voru eftir en Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og tryggðu sér sigurinn. Þetta var síðasti leikur liðanna fyrir HM-fríið. Haukar eru í 2. sæti deildarinnar með 22 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar. FH er hins vegar í 3. sæti með 18 stig.Haukar fá rautt og FH 2 mín á 39 mín, 2 mín síðar (7 á 7) kemur 7 mín kafli sem Haukar vinna 6-2. #handbolti #olisdeildin #greiningardeildin pic.twitter.com/2sc3JFqaVS— HBStatz (@HBSstatz) December 16, 2016 Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Sjá meira
Haukar unnu sinn níunda leik í röð þegar þeir sóttu FH heim í stórleik 16. umferðar Olís-deildar karla í gær. Leikurinn var frábær skemmtun og á endanum munaði bara einu marki á liðunum. Lokatölur 29-30, Haukum í vil. Mikil harka hljóp í leikinn í seinni hálfleik og á 39. mínútu fékk Haukamaðurinn Adam Haukur Baumruk að líta rauða spjaldið fyrir viðskipti sín við FH-inginn Einar Rafn Eiðsson. Einar Rafn braut á Adam og saman skullu þeir í gólfið. Er Adam reyndi að standa upp virtist hann sparka í Einar Rafn sem lá óvígur eftir. Eftir leikinn sagði Einar Rafn að Adam hefði sparkað í punginn á sér. Þessu fylgdu nokkrar stimpingar áður en Sigurður Hjörtur Þrastarson, sem dæmdi leikinn ásamt Heimi Erni Árnasyni, sýndi Adam rauða spjaldið. Heimir Örn gaf svo Einari Rafni tveggja mínútna brottvísun fyrir upphaflega brotið.Atvikið má sjá á vef RÚV, eða með því að smella hér. Rauða spjaldið virtist kveikja í Haukum sem breyttu stöðunni úr 19-18 í 21-25. Þessi sjö mínútna kafli eftir rauða spjaldið, sem Haukar unnu 6-2, reyndist FH-ingum dýr á endanum. Þeir náðu þó forystunni, 29-28, þegar þrjár mínútur voru eftir en Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og tryggðu sér sigurinn. Þetta var síðasti leikur liðanna fyrir HM-fríið. Haukar eru í 2. sæti deildarinnar með 22 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar. FH er hins vegar í 3. sæti með 18 stig.Haukar fá rautt og FH 2 mín á 39 mín, 2 mín síðar (7 á 7) kemur 7 mín kafli sem Haukar vinna 6-2. #handbolti #olisdeildin #greiningardeildin pic.twitter.com/2sc3JFqaVS— HBStatz (@HBSstatz) December 16, 2016
Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Sjá meira
Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00