Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2016 09:30 Adam og Einar Rafn komu mikið við sögu í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöldi. vísir/ernir Haukar unnu sinn níunda leik í röð þegar þeir sóttu FH heim í stórleik 16. umferðar Olís-deildar karla í gær. Leikurinn var frábær skemmtun og á endanum munaði bara einu marki á liðunum. Lokatölur 29-30, Haukum í vil. Mikil harka hljóp í leikinn í seinni hálfleik og á 39. mínútu fékk Haukamaðurinn Adam Haukur Baumruk að líta rauða spjaldið fyrir viðskipti sín við FH-inginn Einar Rafn Eiðsson. Einar Rafn braut á Adam og saman skullu þeir í gólfið. Er Adam reyndi að standa upp virtist hann sparka í Einar Rafn sem lá óvígur eftir. Eftir leikinn sagði Einar Rafn að Adam hefði sparkað í punginn á sér. Þessu fylgdu nokkrar stimpingar áður en Sigurður Hjörtur Þrastarson, sem dæmdi leikinn ásamt Heimi Erni Árnasyni, sýndi Adam rauða spjaldið. Heimir Örn gaf svo Einari Rafni tveggja mínútna brottvísun fyrir upphaflega brotið.Atvikið má sjá á vef RÚV, eða með því að smella hér. Rauða spjaldið virtist kveikja í Haukum sem breyttu stöðunni úr 19-18 í 21-25. Þessi sjö mínútna kafli eftir rauða spjaldið, sem Haukar unnu 6-2, reyndist FH-ingum dýr á endanum. Þeir náðu þó forystunni, 29-28, þegar þrjár mínútur voru eftir en Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og tryggðu sér sigurinn. Þetta var síðasti leikur liðanna fyrir HM-fríið. Haukar eru í 2. sæti deildarinnar með 22 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar. FH er hins vegar í 3. sæti með 18 stig.Haukar fá rautt og FH 2 mín á 39 mín, 2 mín síðar (7 á 7) kemur 7 mín kafli sem Haukar vinna 6-2. #handbolti #olisdeildin #greiningardeildin pic.twitter.com/2sc3JFqaVS— HBStatz (@HBSstatz) December 16, 2016 Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Sjá meira
Haukar unnu sinn níunda leik í röð þegar þeir sóttu FH heim í stórleik 16. umferðar Olís-deildar karla í gær. Leikurinn var frábær skemmtun og á endanum munaði bara einu marki á liðunum. Lokatölur 29-30, Haukum í vil. Mikil harka hljóp í leikinn í seinni hálfleik og á 39. mínútu fékk Haukamaðurinn Adam Haukur Baumruk að líta rauða spjaldið fyrir viðskipti sín við FH-inginn Einar Rafn Eiðsson. Einar Rafn braut á Adam og saman skullu þeir í gólfið. Er Adam reyndi að standa upp virtist hann sparka í Einar Rafn sem lá óvígur eftir. Eftir leikinn sagði Einar Rafn að Adam hefði sparkað í punginn á sér. Þessu fylgdu nokkrar stimpingar áður en Sigurður Hjörtur Þrastarson, sem dæmdi leikinn ásamt Heimi Erni Árnasyni, sýndi Adam rauða spjaldið. Heimir Örn gaf svo Einari Rafni tveggja mínútna brottvísun fyrir upphaflega brotið.Atvikið má sjá á vef RÚV, eða með því að smella hér. Rauða spjaldið virtist kveikja í Haukum sem breyttu stöðunni úr 19-18 í 21-25. Þessi sjö mínútna kafli eftir rauða spjaldið, sem Haukar unnu 6-2, reyndist FH-ingum dýr á endanum. Þeir náðu þó forystunni, 29-28, þegar þrjár mínútur voru eftir en Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og tryggðu sér sigurinn. Þetta var síðasti leikur liðanna fyrir HM-fríið. Haukar eru í 2. sæti deildarinnar með 22 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar. FH er hins vegar í 3. sæti með 18 stig.Haukar fá rautt og FH 2 mín á 39 mín, 2 mín síðar (7 á 7) kemur 7 mín kafli sem Haukar vinna 6-2. #handbolti #olisdeildin #greiningardeildin pic.twitter.com/2sc3JFqaVS— HBStatz (@HBSstatz) December 16, 2016
Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Sjá meira
Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00