Íslandsmeistararnir kylfingar ársins 2016 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2016 15:00 Ólafía Þórunn og Birgir Leifur, Íslandsmeistarar og kylfingar ársins 2016. mynd/gsí Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands, GSÍ. Ólafía Þórunn og Birgir Leifur urðu Íslandsmeistarar í ár og létu auk þess að sér kveða utan landssteinanna. Ólafía Þórunn náði t.a.m. þeim frábæra árangri að komast inn á LPGA-mótaröðina, sterkustu atvinnumótaröðina í golfi. Hún lenti í 2. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í byrjun þessa mánaðar. Ólafía Þórunn lék einnig á LET-mótaröðinni, Evrópumótaröð kvenna, á árinu. Hún endaði í 96. sæti á stigalistanum í lok tímabilsins. Besti árangur hennar var 16. sæti í Tékklandi. Ólafía Þórunn varð Íslandsmeistari í þriðja sinn á Jaðarsvelli á Akureyri í júlí. Þar skrifaði hún nýjan kafla í golfsöguna með því að vera á besta samanlagða skorinu af öllum keppendum Íslandsmótsins. Ólafía lék á -11 samtals og Valdís Þóra Jónsdóttir var á -10 samtals. Birgir Leifur varð Íslandsmeistari í sjöunda sinn á árinu. Hann bætti þar með met sem hann deildi með Björgvini Þorsteinssyni og Úlfari Jónssyni. Birgir Leifur lék einnig á Áskorendamótaröðinni í Evrópu í ár. Skagamaðurinn lék á níu mótum í ár. Hann endaði í 96. sæti á stigalistanum á Áskorendamótaröðinni. Besti árangur hans á þessu tímabili var 6. sæti. Fréttir ársins 2016 Golf Tengdar fréttir LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00 Ólafía Þórunn kom út í mínus Þó svo Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi endað í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í gær, og fengið hálfa milljón króna í verðlaunafé, kemur hún út í mínus eftir þátttöku sína. 5. desember 2016 11:14 Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4. desember 2016 19:54 Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00 Ólafía Þórunn: Er ennþá að ná áttum en tilfinningin er ótrúleg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að hafa tryggt sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni fyrst allra íslenskra kylfinga í Flórída í dag. 4. desember 2016 21:45 Karen: Mikill munur á Evrópumótaröðinni og LPGA "Þetta er rosalegur árangur og ég er ekki hissa á því að hún skildi fara alla leið,“ segir Karen Sævarsdóttir golfsérfræðingur um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem endurskrifaði íslenska golfsögu í gær. 5. desember 2016 13:45 Nærmynd af Ólafíu: Pabbi grét þegar afrekið var í höfn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, sem vann sér inn þátttökurétt á bandarísku atvinnumannamótaröðinni í golfi nú um helgina er sögð vera sveimhugi utan golfvallarins, afburða námsmaður og lúmskur húmoristi 6. desember 2016 19:30 Ólafía auglýsti Arctic Open í viðtölum við erlenda fjölmiðla Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ekki aðeins í viðtölum við íslenska fjölmiðla eftir frábæra frammistöðu hennar á lokaúrtökumótinu fyrir LGPA-mótaröðina. 5. desember 2016 20:00 Tilfinningarík ræða Ólafíu hafði mikil áhrif á hennar nánustu vini og fjölskyldu GR bauð til veislu í Grafarholti í kvöld til heiðurs Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem tryggði sér með eftirminnilegum hætti keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð í heimi um síðustu helgi. Golfsamband segir frá kvöldinu á heimasíði sinni. 7. desember 2016 23:07 Ólafía hættir á Evrópumótaröðinni: Á leið í aðgerð Mun líklega hætta við að reyna að komast í gegnum úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í golfi. 6. desember 2016 13:00 Forseti GSÍ um kostnaðinn hjá Ólafíu: „Hún þarf á meiri stuðningi að halda“ Það verður dýrt fyrir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur að keppa á bandarísku atvinnumótaröðinni á næsta ári. 7. desember 2016 13:00 Maður þarf að vera ótrúlega sterkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut blað í íslenskri íþróttasögu þegar hún tryggði sér sæti á LPGA-mótaröðinni í golfi í gær. Ólafía Þórunn lenti í 2. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir mótaröðina og var hársbreidd frá sigri. Hún leggur mikið upp úr andlegum undirbúningi. 5. desember 2016 06:00 Fjögur ný mót og verðlaunafé aldrei meira Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun fá tækifæri til að keppa um háar fjárhæðir á LPGA-mótaröðinni. 5. desember 2016 23:00 Ólafía Þórunn: Get alveg spilað jafn vel og þær bestu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í skýjunum með að vera komin á LPGA-mótaröðina. 4. desember 2016 22:22 Ólafía hafnaði í öðru sæti og tryggði sér þátttökurétt á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hafnaði í öðru sæti á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðinna sem lauk rétt í þessu en með því tryggði hún sér þátttökurétt á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum á næsta ári. 4. desember 2016 20:00 Ólafía Þórunn og Júlían íþróttafólk Reykjavíkur 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, og Júlían J.K. Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni eru íþróttafólk Reykjavíkur árið 2016 en valið var kunngjört í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag. 14. desember 2016 16:50 Stelpan sem vann Ólafíu var að vinna í annað sinn | Sjáðu sigurpúttið Jaye Marie Green rúllaði upp úrtökumótinu fyrir þremur árum er hún spilaði á 29 undir pari. 5. desember 2016 12:40 Ólafía Þórunn: Hélt mér frá Facebook Segir að hún hafi lært dýrmæta lexíu eftir að hafa leitt framan af á sterku móti í Abú Dabí. 6. desember 2016 22:15 Næsta markmið er að vinna mót á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki enn komist í gegnum helminginn af þeim heillaóskum og skilaboðum sem hún fékk eftir að hún tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum, þeirri sterkustu í heimi. 6. desember 2016 06:00 Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30 Birgir Leifur Íslandsmeistari í sjöunda sinn | Nú sá sigursælasti frá upphafi Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar varð í dag Íslandsmeistari í golfi í sjöunda skipti á ferlinum og setti þar með nýtt met en Íslandsmótið í ár fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. 24. júlí 2016 16:33 Ragnhildur um árangur Ólafíu: Spáir flóðbylgju af ungum nýjum kylfingum Ragnhildur Sigurðardóttir ræddi við Arnar Björnsson um afrek Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Ólafía Þórunn tryggði sér eins og kunnugt er þátttökurétt á sterkustu mótaröð í heimi, LPGA-mótaröðinni. 5. desember 2016 19:15 Ólafía Þórunn í kringum 120. sæti forgangslistans Sé mið tekið af síðasta keppnistímabili ætti Ólafía Þórunn að komast á 18-22 mót á næsta keppnistímabili. 5. desember 2016 14:30 Tóku víkingaklappið til heiðurs Ólafíu þegar sætið var í höfn | Myndband Ólafía var vel studd af íslenskum ferðamönnum í Flórída en íslensku stuðningsmennirnir buðu upp á víkingaklapp þegar sætið var í höfn. 4. desember 2016 20:37 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands, GSÍ. Ólafía Þórunn og Birgir Leifur urðu Íslandsmeistarar í ár og létu auk þess að sér kveða utan landssteinanna. Ólafía Þórunn náði t.a.m. þeim frábæra árangri að komast inn á LPGA-mótaröðina, sterkustu atvinnumótaröðina í golfi. Hún lenti í 2. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í byrjun þessa mánaðar. Ólafía Þórunn lék einnig á LET-mótaröðinni, Evrópumótaröð kvenna, á árinu. Hún endaði í 96. sæti á stigalistanum í lok tímabilsins. Besti árangur hennar var 16. sæti í Tékklandi. Ólafía Þórunn varð Íslandsmeistari í þriðja sinn á Jaðarsvelli á Akureyri í júlí. Þar skrifaði hún nýjan kafla í golfsöguna með því að vera á besta samanlagða skorinu af öllum keppendum Íslandsmótsins. Ólafía lék á -11 samtals og Valdís Þóra Jónsdóttir var á -10 samtals. Birgir Leifur varð Íslandsmeistari í sjöunda sinn á árinu. Hann bætti þar með met sem hann deildi með Björgvini Þorsteinssyni og Úlfari Jónssyni. Birgir Leifur lék einnig á Áskorendamótaröðinni í Evrópu í ár. Skagamaðurinn lék á níu mótum í ár. Hann endaði í 96. sæti á stigalistanum á Áskorendamótaröðinni. Besti árangur hans á þessu tímabili var 6. sæti.
Fréttir ársins 2016 Golf Tengdar fréttir LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00 Ólafía Þórunn kom út í mínus Þó svo Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi endað í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í gær, og fengið hálfa milljón króna í verðlaunafé, kemur hún út í mínus eftir þátttöku sína. 5. desember 2016 11:14 Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4. desember 2016 19:54 Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00 Ólafía Þórunn: Er ennþá að ná áttum en tilfinningin er ótrúleg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að hafa tryggt sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni fyrst allra íslenskra kylfinga í Flórída í dag. 4. desember 2016 21:45 Karen: Mikill munur á Evrópumótaröðinni og LPGA "Þetta er rosalegur árangur og ég er ekki hissa á því að hún skildi fara alla leið,“ segir Karen Sævarsdóttir golfsérfræðingur um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem endurskrifaði íslenska golfsögu í gær. 5. desember 2016 13:45 Nærmynd af Ólafíu: Pabbi grét þegar afrekið var í höfn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, sem vann sér inn þátttökurétt á bandarísku atvinnumannamótaröðinni í golfi nú um helgina er sögð vera sveimhugi utan golfvallarins, afburða námsmaður og lúmskur húmoristi 6. desember 2016 19:30 Ólafía auglýsti Arctic Open í viðtölum við erlenda fjölmiðla Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ekki aðeins í viðtölum við íslenska fjölmiðla eftir frábæra frammistöðu hennar á lokaúrtökumótinu fyrir LGPA-mótaröðina. 5. desember 2016 20:00 Tilfinningarík ræða Ólafíu hafði mikil áhrif á hennar nánustu vini og fjölskyldu GR bauð til veislu í Grafarholti í kvöld til heiðurs Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem tryggði sér með eftirminnilegum hætti keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð í heimi um síðustu helgi. Golfsamband segir frá kvöldinu á heimasíði sinni. 7. desember 2016 23:07 Ólafía hættir á Evrópumótaröðinni: Á leið í aðgerð Mun líklega hætta við að reyna að komast í gegnum úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í golfi. 6. desember 2016 13:00 Forseti GSÍ um kostnaðinn hjá Ólafíu: „Hún þarf á meiri stuðningi að halda“ Það verður dýrt fyrir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur að keppa á bandarísku atvinnumótaröðinni á næsta ári. 7. desember 2016 13:00 Maður þarf að vera ótrúlega sterkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut blað í íslenskri íþróttasögu þegar hún tryggði sér sæti á LPGA-mótaröðinni í golfi í gær. Ólafía Þórunn lenti í 2. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir mótaröðina og var hársbreidd frá sigri. Hún leggur mikið upp úr andlegum undirbúningi. 5. desember 2016 06:00 Fjögur ný mót og verðlaunafé aldrei meira Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun fá tækifæri til að keppa um háar fjárhæðir á LPGA-mótaröðinni. 5. desember 2016 23:00 Ólafía Þórunn: Get alveg spilað jafn vel og þær bestu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í skýjunum með að vera komin á LPGA-mótaröðina. 4. desember 2016 22:22 Ólafía hafnaði í öðru sæti og tryggði sér þátttökurétt á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hafnaði í öðru sæti á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðinna sem lauk rétt í þessu en með því tryggði hún sér þátttökurétt á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum á næsta ári. 4. desember 2016 20:00 Ólafía Þórunn og Júlían íþróttafólk Reykjavíkur 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, og Júlían J.K. Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni eru íþróttafólk Reykjavíkur árið 2016 en valið var kunngjört í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag. 14. desember 2016 16:50 Stelpan sem vann Ólafíu var að vinna í annað sinn | Sjáðu sigurpúttið Jaye Marie Green rúllaði upp úrtökumótinu fyrir þremur árum er hún spilaði á 29 undir pari. 5. desember 2016 12:40 Ólafía Þórunn: Hélt mér frá Facebook Segir að hún hafi lært dýrmæta lexíu eftir að hafa leitt framan af á sterku móti í Abú Dabí. 6. desember 2016 22:15 Næsta markmið er að vinna mót á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki enn komist í gegnum helminginn af þeim heillaóskum og skilaboðum sem hún fékk eftir að hún tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum, þeirri sterkustu í heimi. 6. desember 2016 06:00 Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30 Birgir Leifur Íslandsmeistari í sjöunda sinn | Nú sá sigursælasti frá upphafi Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar varð í dag Íslandsmeistari í golfi í sjöunda skipti á ferlinum og setti þar með nýtt met en Íslandsmótið í ár fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. 24. júlí 2016 16:33 Ragnhildur um árangur Ólafíu: Spáir flóðbylgju af ungum nýjum kylfingum Ragnhildur Sigurðardóttir ræddi við Arnar Björnsson um afrek Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Ólafía Þórunn tryggði sér eins og kunnugt er þátttökurétt á sterkustu mótaröð í heimi, LPGA-mótaröðinni. 5. desember 2016 19:15 Ólafía Þórunn í kringum 120. sæti forgangslistans Sé mið tekið af síðasta keppnistímabili ætti Ólafía Þórunn að komast á 18-22 mót á næsta keppnistímabili. 5. desember 2016 14:30 Tóku víkingaklappið til heiðurs Ólafíu þegar sætið var í höfn | Myndband Ólafía var vel studd af íslenskum ferðamönnum í Flórída en íslensku stuðningsmennirnir buðu upp á víkingaklapp þegar sætið var í höfn. 4. desember 2016 20:37 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00
Ólafía Þórunn kom út í mínus Þó svo Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi endað í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í gær, og fengið hálfa milljón króna í verðlaunafé, kemur hún út í mínus eftir þátttöku sína. 5. desember 2016 11:14
Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4. desember 2016 19:54
Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00
Ólafía Þórunn: Er ennþá að ná áttum en tilfinningin er ótrúleg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að hafa tryggt sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni fyrst allra íslenskra kylfinga í Flórída í dag. 4. desember 2016 21:45
Karen: Mikill munur á Evrópumótaröðinni og LPGA "Þetta er rosalegur árangur og ég er ekki hissa á því að hún skildi fara alla leið,“ segir Karen Sævarsdóttir golfsérfræðingur um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem endurskrifaði íslenska golfsögu í gær. 5. desember 2016 13:45
Nærmynd af Ólafíu: Pabbi grét þegar afrekið var í höfn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, sem vann sér inn þátttökurétt á bandarísku atvinnumannamótaröðinni í golfi nú um helgina er sögð vera sveimhugi utan golfvallarins, afburða námsmaður og lúmskur húmoristi 6. desember 2016 19:30
Ólafía auglýsti Arctic Open í viðtölum við erlenda fjölmiðla Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ekki aðeins í viðtölum við íslenska fjölmiðla eftir frábæra frammistöðu hennar á lokaúrtökumótinu fyrir LGPA-mótaröðina. 5. desember 2016 20:00
Tilfinningarík ræða Ólafíu hafði mikil áhrif á hennar nánustu vini og fjölskyldu GR bauð til veislu í Grafarholti í kvöld til heiðurs Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem tryggði sér með eftirminnilegum hætti keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð í heimi um síðustu helgi. Golfsamband segir frá kvöldinu á heimasíði sinni. 7. desember 2016 23:07
Ólafía hættir á Evrópumótaröðinni: Á leið í aðgerð Mun líklega hætta við að reyna að komast í gegnum úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í golfi. 6. desember 2016 13:00
Forseti GSÍ um kostnaðinn hjá Ólafíu: „Hún þarf á meiri stuðningi að halda“ Það verður dýrt fyrir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur að keppa á bandarísku atvinnumótaröðinni á næsta ári. 7. desember 2016 13:00
Maður þarf að vera ótrúlega sterkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut blað í íslenskri íþróttasögu þegar hún tryggði sér sæti á LPGA-mótaröðinni í golfi í gær. Ólafía Þórunn lenti í 2. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir mótaröðina og var hársbreidd frá sigri. Hún leggur mikið upp úr andlegum undirbúningi. 5. desember 2016 06:00
Fjögur ný mót og verðlaunafé aldrei meira Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun fá tækifæri til að keppa um háar fjárhæðir á LPGA-mótaröðinni. 5. desember 2016 23:00
Ólafía Þórunn: Get alveg spilað jafn vel og þær bestu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í skýjunum með að vera komin á LPGA-mótaröðina. 4. desember 2016 22:22
Ólafía hafnaði í öðru sæti og tryggði sér þátttökurétt á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hafnaði í öðru sæti á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðinna sem lauk rétt í þessu en með því tryggði hún sér þátttökurétt á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum á næsta ári. 4. desember 2016 20:00
Ólafía Þórunn og Júlían íþróttafólk Reykjavíkur 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, og Júlían J.K. Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni eru íþróttafólk Reykjavíkur árið 2016 en valið var kunngjört í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag. 14. desember 2016 16:50
Stelpan sem vann Ólafíu var að vinna í annað sinn | Sjáðu sigurpúttið Jaye Marie Green rúllaði upp úrtökumótinu fyrir þremur árum er hún spilaði á 29 undir pari. 5. desember 2016 12:40
Ólafía Þórunn: Hélt mér frá Facebook Segir að hún hafi lært dýrmæta lexíu eftir að hafa leitt framan af á sterku móti í Abú Dabí. 6. desember 2016 22:15
Næsta markmið er að vinna mót á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki enn komist í gegnum helminginn af þeim heillaóskum og skilaboðum sem hún fékk eftir að hún tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum, þeirri sterkustu í heimi. 6. desember 2016 06:00
Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30
Birgir Leifur Íslandsmeistari í sjöunda sinn | Nú sá sigursælasti frá upphafi Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar varð í dag Íslandsmeistari í golfi í sjöunda skipti á ferlinum og setti þar með nýtt met en Íslandsmótið í ár fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. 24. júlí 2016 16:33
Ragnhildur um árangur Ólafíu: Spáir flóðbylgju af ungum nýjum kylfingum Ragnhildur Sigurðardóttir ræddi við Arnar Björnsson um afrek Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Ólafía Þórunn tryggði sér eins og kunnugt er þátttökurétt á sterkustu mótaröð í heimi, LPGA-mótaröðinni. 5. desember 2016 19:15
Ólafía Þórunn í kringum 120. sæti forgangslistans Sé mið tekið af síðasta keppnistímabili ætti Ólafía Þórunn að komast á 18-22 mót á næsta keppnistímabili. 5. desember 2016 14:30
Tóku víkingaklappið til heiðurs Ólafíu þegar sætið var í höfn | Myndband Ólafía var vel studd af íslenskum ferðamönnum í Flórída en íslensku stuðningsmennirnir buðu upp á víkingaklapp þegar sætið var í höfn. 4. desember 2016 20:37
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti