Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Robbie Williams viðurkennir bótox notkun Glamour Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Robbie Williams viðurkennir bótox notkun Glamour Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour