Leikmenn sænsku deildarinnar völdu Kára og Viðar Örn í lið ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2016 16:00 vísir/getty Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson eru báðir í liði ársins í sænsku úrvalsdeildinni sem leikmenn deildarinnar völdu. Kári og Viðar Örn áttu stóran þátt í því að Malmö varð sænskur meistari í ár. Kári spilaði 24 af 30 deildarleikjum Malmö á tímabilinu og skoraði eitt mark. Malmö fékk á sig fæst mörk allra liða í sænsku deildinni, eða 26. Viðar Örn skoraði 14 mörk í 20 deildarleikjum áður en hann var seldur Maccabi Tel Aviv í Ísrael. Viðar var næstmarkahæstur í sænsku deildinni þrátt fyrir að hafa misst af þriðjungi leikjanna. Malmö á alls fimm fulltrúa í liði ársins en auk Kára og Viðars Arnar eru markvörðurinn Johan Wiland og miðjumennirnir Magnus Eikrem og Andreas Christiansen í liðinu.Lið ársins í Svíþjóð er þannig skipað:Markvörður: Johan Wiland, Malmö FFVörn: Linus Wahlqvist, IFK Norrköping, Kári Árnason, Malmö FF, Andreas Johansson, IFK Norrköping, Emil Salomonsson, IFK GöteborgMiðja: Magnus Eikrem, Malmö FF, Ebenezer Ofori, AIK, Rasmus Elm, Kalmar FF, Andreas Christiansen, Malmö FFSókn: Alexander Isak, AIK, Viðar Örn Kjartansson, Malmö FF Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira
Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson eru báðir í liði ársins í sænsku úrvalsdeildinni sem leikmenn deildarinnar völdu. Kári og Viðar Örn áttu stóran þátt í því að Malmö varð sænskur meistari í ár. Kári spilaði 24 af 30 deildarleikjum Malmö á tímabilinu og skoraði eitt mark. Malmö fékk á sig fæst mörk allra liða í sænsku deildinni, eða 26. Viðar Örn skoraði 14 mörk í 20 deildarleikjum áður en hann var seldur Maccabi Tel Aviv í Ísrael. Viðar var næstmarkahæstur í sænsku deildinni þrátt fyrir að hafa misst af þriðjungi leikjanna. Malmö á alls fimm fulltrúa í liði ársins en auk Kára og Viðars Arnar eru markvörðurinn Johan Wiland og miðjumennirnir Magnus Eikrem og Andreas Christiansen í liðinu.Lið ársins í Svíþjóð er þannig skipað:Markvörður: Johan Wiland, Malmö FFVörn: Linus Wahlqvist, IFK Norrköping, Kári Árnason, Malmö FF, Andreas Johansson, IFK Norrköping, Emil Salomonsson, IFK GöteborgMiðja: Magnus Eikrem, Malmö FF, Ebenezer Ofori, AIK, Rasmus Elm, Kalmar FF, Andreas Christiansen, Malmö FFSókn: Alexander Isak, AIK, Viðar Örn Kjartansson, Malmö FF
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira