Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 13:00 Madonna á Billboard Women in Music verðlaununum. Mynd/Getty Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan. Mest lesið American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Robbie Williams viðurkennir bótox notkun Glamour Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour
Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan.
Mest lesið American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Robbie Williams viðurkennir bótox notkun Glamour Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour