Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 13:00 Madonna á Billboard Women in Music verðlaununum. Mynd/Getty Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour
Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour