Erfiður hringur hjá Valdísi Þóru en fuglinn á sautjándu holunni hjálpað mikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2016 15:34 Valdís Þóra Jónsdóttir Mynd/GSÍmyndir Valdís Þóra Jónsdóttir á enn fína góða möguleika á því að komast í lokaúrtökumótið fyrir LET Evrópumótaröðina. Skagastelpan er í tólfta sæti fyrir lokadaginn á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina sem fer fram í Marokkó. 30 efstu komast inn á lokaúrtökumótið sem fer fram í næstu viku í Marokkó. Valdís Þóra átti erfiðan dag og lék á 79 höggum eða sjö höggum yfir pari. Hún þurfti níu fleiri högg í dag en í gær. Valdís Þóra tapaði fjórum höggum strax á fyrstu tveimur holunum en hún lék aðra holuna á sjö höggum eða þremur höggum yfir pari Frábær annar hringur þar sem Valdís Þóra lék á tveimur höggum undir pari er að hjálpa henni mikið núna en hún er á níu höggum yfir pari samtals. Valdís Þóra spilaði fyrri níu holurnar á sex höggum yfir pari en gekk mun á seinni níu þar sem hún var á einu höggi yfir pari. Valdís náði fugli á sautjándu holunni og pari á þeirri átjándu sem þýðir að hún er nú með tveggja högga forskot á næstu kylfinga. Þær sem sitja nú í 30. sætinu hafa leikið þrjá fyrstu dagana á 17 höggum yfir pari eða á átta fleiri höggum en Valdís Þóra. Svíinn Madelene Sagström er aftur á móti með yfirburðarforystu en hún hefur leikið holurnar 54 á 12 höggum undir pari. Það eru síðan bara þrír kylfingar í viðbót sem eru undir parinu eftir fyrstu þrjár holurnar. Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra upp um níu sæti Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á öðrum degi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina í Marokkó. 10. desember 2016 23:18 Tilfinningarík ræða Ólafíu hafði mikil áhrif á hennar nánustu vini og fjölskyldu GR bauð til veislu í Grafarholti í kvöld til heiðurs Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem tryggði sér með eftirminnilegum hætti keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð í heimi um síðustu helgi. Golfsamband segir frá kvöldinu á heimasíði sinni. 7. desember 2016 23:07 Forseti GSÍ um kostnaðinn hjá Ólafíu: „Hún þarf á meiri stuðningi að halda“ Það verður dýrt fyrir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur að keppa á bandarísku atvinnumótaröðinni á næsta ári. 7. desember 2016 13:00 Tilbúinn að fórna miklu Ólafur Björn Loftsson spilaði meiddur í tvö ár áður en hann fékk rétta greiningu. Í ljós kom tvenns konar kviðslit og gekkst hann undir aðgerð í síðasta mánuði. Hann stefnir ótrauður á að ná fyrri styrk og byrjar að spila á nýjan leik. 8. desember 2016 06:00 Valdís Þóra byrjaði á skramba en er samt í 15. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í dag keppni á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina en úrtökumótin fara fram í Marokkó. 9. desember 2016 18:21 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir á enn fína góða möguleika á því að komast í lokaúrtökumótið fyrir LET Evrópumótaröðina. Skagastelpan er í tólfta sæti fyrir lokadaginn á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina sem fer fram í Marokkó. 30 efstu komast inn á lokaúrtökumótið sem fer fram í næstu viku í Marokkó. Valdís Þóra átti erfiðan dag og lék á 79 höggum eða sjö höggum yfir pari. Hún þurfti níu fleiri högg í dag en í gær. Valdís Þóra tapaði fjórum höggum strax á fyrstu tveimur holunum en hún lék aðra holuna á sjö höggum eða þremur höggum yfir pari Frábær annar hringur þar sem Valdís Þóra lék á tveimur höggum undir pari er að hjálpa henni mikið núna en hún er á níu höggum yfir pari samtals. Valdís Þóra spilaði fyrri níu holurnar á sex höggum yfir pari en gekk mun á seinni níu þar sem hún var á einu höggi yfir pari. Valdís náði fugli á sautjándu holunni og pari á þeirri átjándu sem þýðir að hún er nú með tveggja högga forskot á næstu kylfinga. Þær sem sitja nú í 30. sætinu hafa leikið þrjá fyrstu dagana á 17 höggum yfir pari eða á átta fleiri höggum en Valdís Þóra. Svíinn Madelene Sagström er aftur á móti með yfirburðarforystu en hún hefur leikið holurnar 54 á 12 höggum undir pari. Það eru síðan bara þrír kylfingar í viðbót sem eru undir parinu eftir fyrstu þrjár holurnar.
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra upp um níu sæti Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á öðrum degi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina í Marokkó. 10. desember 2016 23:18 Tilfinningarík ræða Ólafíu hafði mikil áhrif á hennar nánustu vini og fjölskyldu GR bauð til veislu í Grafarholti í kvöld til heiðurs Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem tryggði sér með eftirminnilegum hætti keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð í heimi um síðustu helgi. Golfsamband segir frá kvöldinu á heimasíði sinni. 7. desember 2016 23:07 Forseti GSÍ um kostnaðinn hjá Ólafíu: „Hún þarf á meiri stuðningi að halda“ Það verður dýrt fyrir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur að keppa á bandarísku atvinnumótaröðinni á næsta ári. 7. desember 2016 13:00 Tilbúinn að fórna miklu Ólafur Björn Loftsson spilaði meiddur í tvö ár áður en hann fékk rétta greiningu. Í ljós kom tvenns konar kviðslit og gekkst hann undir aðgerð í síðasta mánuði. Hann stefnir ótrauður á að ná fyrri styrk og byrjar að spila á nýjan leik. 8. desember 2016 06:00 Valdís Þóra byrjaði á skramba en er samt í 15. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í dag keppni á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina en úrtökumótin fara fram í Marokkó. 9. desember 2016 18:21 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Valdís Þóra upp um níu sæti Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á öðrum degi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina í Marokkó. 10. desember 2016 23:18
Tilfinningarík ræða Ólafíu hafði mikil áhrif á hennar nánustu vini og fjölskyldu GR bauð til veislu í Grafarholti í kvöld til heiðurs Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem tryggði sér með eftirminnilegum hætti keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð í heimi um síðustu helgi. Golfsamband segir frá kvöldinu á heimasíði sinni. 7. desember 2016 23:07
Forseti GSÍ um kostnaðinn hjá Ólafíu: „Hún þarf á meiri stuðningi að halda“ Það verður dýrt fyrir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur að keppa á bandarísku atvinnumótaröðinni á næsta ári. 7. desember 2016 13:00
Tilbúinn að fórna miklu Ólafur Björn Loftsson spilaði meiddur í tvö ár áður en hann fékk rétta greiningu. Í ljós kom tvenns konar kviðslit og gekkst hann undir aðgerð í síðasta mánuði. Hann stefnir ótrauður á að ná fyrri styrk og byrjar að spila á nýjan leik. 8. desember 2016 06:00
Valdís Þóra byrjaði á skramba en er samt í 15. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í dag keppni á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina en úrtökumótin fara fram í Marokkó. 9. desember 2016 18:21