Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Gisele Bundchen afhjúpar sönghæfileika Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Komin með nóg af "contouring“ Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Gisele Bundchen afhjúpar sönghæfileika Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Komin með nóg af "contouring“ Glamour