Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 18:00 Sterkar konur eru í aðalhlutverki auglýsingarinnar. Mynd/Dior Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour
Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour